Hvernig á að prjóna langar lykkjur

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum langar lykkjur. Þetta er fallegt lykkjumynstur sem við höfum notað nokkrum sinnum í mynstrum okkar.
UMFERÐ 1: Prjónið 4 lykkjur brugðið, 2 lykkjur brugðið saman, 2 lykkjur snúnar brugðið saman, endurtakið út umferðina.
UMFERÐ 2: Ef prjónað er í hring þá er prjónuð 1 umferð brugðið ef prjónað er fram og til baka þá er prjónuð 1 umferð slétt til baka.
UMFERÐ 3: Prjónið 4 lykkjur brugðið, stingið inn hægri prjón á milli úrtöku 2 umferð undir, prjónið upp 1 lykkju slétt sem dregin er upp í langa lykkju á hægri prjóni, 2 lykkjur brugðið, gerið eina langa lykkju í sama gat og sú fyrsta.
UMFERÐ 4: Prjónið á sama hátt og umferð 2.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Athugasemdir (3)

Carina Ekern wrote:

Hei, her vises kun lange masker i et arbeide strikket med vrang masker....kunne dere vist også rett, som i oppskriften Country Spice?

13.04.2023 - 07:38

Louise wrote:

Fint

21.10.2011 - 12:53

Boel Sandberg-Rekola wrote:

Hej igen! Har nu gått igenom alla era videos jag kan se i FB. Alla är lika lätta att förstå och lära sig sticka eller virka efter. Den skriftliga beskrivningen är bra om något skulle gå på tok. Ett verkligt fint arbete ni gjort! Mitt äldsta barnbarn är nu 16 år och 192 cm lång, så till honom stickar jag inte mera. Men tidigare har han fått mycket i Alpacka - varmt och mjukt - ett underbart garn.

24.09.2010 - 23:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.