Hvernig á að sauma niður uppábrots kant á húfu

Keywords: húfa, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að sauma niður uppábrots kant og hvernig uppábrots kanturinn er brotinn, eins og í DROPS 234-41. Fylgið mynstri og setjið prjónamerki þannig að það sjáist frá réttu, brjótið uppá kantinn þannig að uppábrots kanturinn mæti prjónamerkinu sem var sett í stykkið (uppábrotið mælist ca 9 cm). Saumið niður uppábrots kantinn með lausum löngum sporum, en passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Brjótið síðan uppá tvöfalda kantinn að réttu. Garnið sem er notað í þessa húfu og sem er sýnt í myndbandinu er DROPS Flora og DROPS Kid-Silk.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.