Hvernig á að prjóna útaukningu fyrir axlarsæti fram og til baka

Keywords: axlarsæti, hringprjónar, jakkapeysa, peysa, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum útaukningu fyrir axlarsæti fram og til baka, bæði frá réttu og frá röngu. Setjið 4 prjónamerki í stykkið og aukið út þannig:
Á UNDAN PRJÓNAMERKI (á við um frá réttu): Nýja lykkjan verður snúin til hægri. Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp aftan frá og lykkjan er prjónuð slétt í fremri lykkjubogann.
Á EFTIR PRJÓNAMERKI: Nýja lykkjan verður snúin til vinstri. Notið vinstri. Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp að framan og lykkjan er prjónuð slétt í aftari lykkjubogann.
Á UNDAN PRJÓNAMERKI: (á við frá röngu): Nýja lykkjan verður snúin til hægri. Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp að framan og lykkjan er prjónuð brugðið í aftari lykkjubogann.
Á EFTIR PRJÓNAMERKI: Nýja lykkjan verður snúin til vinstri. Notið vinstri prjón til að taka upp þráðinn á milli 2 lykkja frá umferðinni að neðan, þráðurinn er tekinn upp aftan frá og lykkjan er prjónuð brugðið í fremri lykkjubogann.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (7)

Susann wrote:

Blir bara mer och mer konfunderad. Sticka Piece of sky.nr 230-50. Ska man öka de förkortade varven både före och efter markör och i mell vid de 2 maskorna. I så fall blir det 4 ökningar / varv. Har inte gjort det utan bara före och efter markören 1 och 4 och då har jag 52 maskor på det förkortade varvet, stämmer detta.

23.09.2023 - 22:28

DROPS Design answered:

Hei Susann. Når du strikker over første skulder øker du kun ved 1. og 4. merke, på hver pinne, men forskjellig fra retten og vrangen (les forklaringen i oppskriften). mvh DROPS Design

26.09.2023 - 11:07

Irene wrote:

Thanks for reply but my question was about how 12 increase are acheived on each row. That means 3 increases per marker. Any advice? Thanks

02.05.2023 - 11:05

DROPS Design answered:

Dear Irene, you don't increase 12 stitches on each increase row, you increase only 4 sts for the saddle shoulders a total of 12 times on every row = for the next 12 rows. Happy knitting!

02.05.2023 - 14:57

Irene wrote:

I am knitting Blue Pebbles jumper and have set up markers ready to increase before and after these but am confused as to how I am supposed to increase 'a total of 12 times on every row'. I must be missing something so help appreciated! Thanks.

01.05.2023 - 23:23

DROPS Design answered:

Dear Irene, you will increase from the right side as well as from the wrong side; see INCREASE TIP-1 to know how to increase from the right side and INCREASE TIP-2 to know how to increase from the wrong side. Happy knitting!

02.05.2023 - 10:04

Breijans wrote:

Naar mijn idee krijg je bij zadelschouders een vrij lage achterkant .of zie ik dat verkeerd

26.02.2023 - 08:11

DROPS Design answered:

Dag Brieijans,

De zadelschouder beïnvloedt niet de hoogte van de achterkant, maar deze schouder heeft vooral te maken met hoe de steken verdeeld zijn op het lijf en de mouwen, dus hoe de raglanlijn loopt.

02.03.2023 - 20:48

Francesca wrote:

Scusate ma non c' un video che spiega subito dopo il bordo arrotolato? quando devo inserire i segnapunti per capire. qui si vede già dopo qualche giro. io avrei bisogno anche dei passaggi precedenti . grazie

03.11.2022 - 11:08

DROPS Design answered:

Buonasera Francesca, quale modello sta lavorando? Buon lavoro!

03.11.2022 - 18:05

Dubois Anne wrote:

Super la vidéo... J'ai tout compris !!! Merci

14.10.2022 - 10:12

Christine wrote:

Wie lang sollte die Sattelschulter gestrickt werden. Gibt es da eine Regel.

24.09.2021 - 07:43

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.