Hvernig á að prjóna V-hálsmál eftir mynsturteikningu

Keywords: færið til, hringprjónar, kantur, kaðall, mynstur, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum V-hálsmál samkvæmt mynsturteikningu, sem m.a. er í peysunni «December Moon» í DROPS 206-12. Við sýnum hvernig mynsturteikning A.1 er prjónuð áður en stykkinu er skipt og prjónum A.2 og A.3 jafnframt því að fækka um 1 lykkju eftir A.2 og 1 lykkju innan A.3 þegar prjónað er frá réttu.
Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Sky, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Okkerse wrote:

Ik heb laatst de Drops Romance set rondbreinaalden gekocht. Ik ben er blij mee, maar de 100cm draad is niet glad, waardoor er niet prettig mee is te breien. Ik zou graag een nieuwe ontvangen. Met vr.gr. Nelleke Okkerse

23.04.2021 - 21:56

DROPS Design answered:

Dag Okkerse,

Voor vragen over aankopen van producten kun je het beste even contact opnemen met de winkel waar je het gekocht hebt. Zij kunnen je verder helpen.

26.04.2021 - 08:35

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.