Hvernig á að prjóna kaðal í v-hálsmáli eftir mynsturteikninguikningu

Keywords: hálsskjól, kaðall, mynstur, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum V-hálsmál þar sem V-ið byrjar með kaðli yfir 10 lykkjur eins og í peysunni «Renaissance Memories» í DROPS 222-41, en sama aðferð / svipaður kaðall er einnig í öðrum uppskriftum. Við sýnum hvernig við skiptum V-inu og fækkum lykkjum á undan og á eftir mynsturteikningu A.2 og A.3. Þessi peysa er prjónuð út DROPS Sky, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.