Hvernig á að hekla hæl með fastalykkjum

Keywords: algengur hæll, sokkar, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum hæl með fastalykkjum, sem meðal annars er notað í sokkunum «Rainbow Racers» í DROPS 214-58. Við höfum nú þegar heklað stroffið og sýnum í myndbandinu hvernig við heklum yfir 16 lykkjur á stroffi og hvernig við fækkum um 8 lykkjur, þar á eftir að auka út/hekla upp lykkjur í hliðum, þar til við fáum aftur 16 lykkjur. «Rainbow Racers» sokkarnir eru heklaðir úr 2 þráðum DROPS Delight, en í myndbandinu notum við 1 þráð DROPS Snow.
Fylgja þarf mynstri með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Maria Halleger wrote:

Ich tue mich schwer als Anfängerin mit der Ferse häckeln

25.01.2024 - 19:49

Sandra wrote:

I am so glad I finally found a video that shows how to crochet a sock heel. Now I can play it over and over to make sure I'm following the directions properly. I've unraveled so many heels and started over until I just became frustrated. Now I can breathe...thank you.

25.09.2021 - 22:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.