Hvernig á að auka út um 4 lykkjur í 1 lykkju

Keywords: gott að vita, jakkapeysa, laskalína, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út um 4 lykkjur í 1 lykkju þannig: Prjónið 1 lykkju slétt í slétta lykkju en ekki sleppa lykkjunni af prjóni, sláið 1 sinni uppá hægri prjón, prjónið 1 lykkju slétt í sömu lykkju, en bíðið með að lyfta lykkjunni af prjóni, sláið 1 sinni uppá hægri prjón og prjónið 1 lykkju slétt í sömu lykkju, sleppið síðan lykkjunni af vinstri prjóni (= 4 lykkjur fleiri). Við sýnum þessa aðferð 2 sinnum. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Marlene Thom Raum wrote:

I am not understanding the first row of pattern in scent of rain pattern. A1. What does knit in knit in stitch below mean and if I increase 4 stitches in next stitch how do I still end up with a 4 stitch repeat because now I have 6 stitches plus a purl.

21.02.2024 - 02:48

DROPS Design answered:

Dear Mrs Thom Raum, insert the needle as for Fisherman's rib (see video to see where to insert needle) and increase just as shown in this video working several times the same stitch to increase a total of 4 stitches. Happy knitting!

21.02.2024 - 08:30

Barbara wrote:

In questa guida abbiamo 4 aumenti e praticamente 5 maglie sul ferro. ma quando viene scritto 4 maglie nella maglia successiva, non possiamo usare questa tecnica?! come la potremmo gestire?

07.02.2023 - 22:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.