Hvernig á að hekla einfalt gatamynstur eftir mynsturteikningu

Tags: gatamynstur, jakkapeysur, mynstur, peysur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum einfalt gatamynstur samkvæmt mynsturteikningu. Við höfum nú þegar heklað eina umferð með stuðlum. Við endurtökum mynsturteikningu 6 sinnum á breiddina með 1 stuðli/3 loftlykkjum í hvorri hlið. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (3)

Mariana 09.02.2021 - 03:18:

Hola! Eat por tejiendo esta manta, pero me entran dudas del resultado de los lados, queda muy irregular. Lleva algún borde para que se vea mejor? O algo estaré haciendo mal

DROPS Design 28.02.2021 - 17:07:

Hola Mariana, la manta no lleva ningún borde. El borde puede quedar irregular si la tensión del tejido ha variado a lo largo de la labor. Para mejorar los bordes puedes hacer un remate con puntos bajos o punto cangrejo.

Veronica 29.12.2020 - 18:01:

Hej, I slutet på raden med 4 stolpar tillsammans så görs 2 st luftmaskor innan sista stolpen (5:03 in i videon) . Varför? Enligt diagrammet ska det bara vara 1 luftmaska vad jag kan se.

DROPS Design 11.01.2021 - 13:43:

Hei Veronica. I videoen er det blitt 1 luftmaske for mye (tid: 05:03). Dette skal vi få ordnet, takk for at du gjorde oss oppmerksom på dette. mvh DROPS design

Anonymous 18.08.2020 - 16:23:

This was not good, no noise so I did not understand what I was meant to do.

DROPS Design 19.08.2020 - 08:24:

Dear Anonymous, We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. Just remember to always follow the pattern, and read the diagram if needed at the same time as you watch the video. Happy crocheting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.