Hvernig á að prjóna öldumynstur í A.1 í DROPS 163-17

Tags: bylgjumynstur, mynstur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 í teppi í DROPS 163-17. Við prjónum 3 kantlykkjur á hvorri hlið og prjónum A.1 2 sinnum á breiddina. Við höfum nú þegar prjónað A.1 2 sinnum á hæðina og byrjum myndbandið á umferð 6 í mynstri, frá röngu. Teppið er prjónað úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (2)

Karen Delaney 03.09.2015 - 01:40:

My apologies. I am so used to yarn over wraps being done as part of the knit stitch that I missed them as being done independently. So it wasn't the last row of the pattern I was having an issue with it was the pattern row. My brain was having a discombobulation obviously - lol. All is good now and I know I didn't say it before but I do love your patterns. Would be even better if I could get your wool as well.

Karen Delaney 01.09.2015 - 11:14:

Whom ever it is demonstrating this pattern has not read the instructions. I watched the video a number of times thinking I had missed something but I hadn't. This demo drops both yarn over wraps from the next row instead of dropping just one and knitting the other. Knitting the way the video shows will result in 6 less stitches for each pattern repeat.

DROPS Design 01.09.2015 - 16:47:

Dear Mrs Delaney, on last row from WS in diagram we show in the video how to K 1st yo and drop 2nd yo = only 1 of the 2 yo's are worked, number of sts will be constant (compensated by the dec made on previous row). Happy knitting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.