Hvernig á að festa ermi á framstykki

Keywords: jakkapeysa, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig festum ermi við framstykki með kanti í garðaprjóni.
Leggið inn ermina undir kantinn með garðaprjóni meðfram handveg og saumið niður frá réttu með smáu spori (kanturinn á ekki að vera laus þegar saumað er og saumað er í ystu lykkjuna frá réttu, þannig að kanturinn með garðaprjóni liggi fallega utan á ermi).
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.