Hvernig byrjar sjalið í DROPS 195-17

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig sjalið Daydreamer í DROPS 195-17 byrjar. Við höfum nú þegar fitjað upp 13 lykkjur og prjónað 1 umferð slétt frá röngu, eftir það sýnum við:
UMFERÐ 1 (= rétta): Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjunum slétt (= 2 lykkjur fleiri).
UMFERÐ 2 (= ranga): Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið afgang af lykkjunum slétt (= 2 lykkjur fleiri).
Prjónið 1-2 UMFERÐ 3 sinnum til viðbótar (alls 4 sinnum) = 29 lykkjur á prjóni.
Þetta sjal er prjónað úr DROPS Lace, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gatamynstur, kantur, sjal,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Mollt 14.09.2019 - 11:12:

Very nice

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.