Hvernig hægt er að laga gleymdan stuðul

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að hekla inn stuðul sem hefur gleymst í stykki sem er með stuðlum. Hafið þráðinn á bakhlið, sækið þráðinn með heklunálinni, heklið 3 loftlykkjur, endið með að sækja þráðinn í umferðina að ofan og dragið í gegnum lykkjuna á heklunálinni. Klippið frá og festið enda. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.

Tags: gott að vita, villa,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.