Hvernig hægt er að laga gleymdan stuðul

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að hekla inn stuðul sem hefur gleymst í stykki sem er með stuðlum. Hafið þráðinn á bakhlið, sækið þráðinn með heklunálinni, heklið 3 loftlykkjur, endið með að sækja þráðinn í umferðina að ofan og dragið í gegnum lykkjuna á heklunálinni. Klippið frá og festið enda. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.

Tags: gott að vita, villa,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.