Hvernig á að taka upp tapaða lykkju í klukkuprjóni með tveimur litum

Keywords: gott að vita, klukkuprjón, týndar lykkjur, villa,

Það er alltaf erfitt að missa lykkju á meðan verið er að prjóna. Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að taka upp lykkju prjónaða í klukkuprjóni með tveimur litum. Notið heklunál, * Stingið heklunálinni í lykkjuna með lit-1, «hoppið yfir» 1 þráð með lit-2 og stingið heklunálinni undir 2 næstu þræði með lit-2. Sækið bandið með lit-1 og dragið það undir 2 liti-2 þræðina og aftur í gegnum lykkju á heklunálinni * (= 1 lykkja klár). Endurtakið frá *-* að «toppi», síðasti litur-2 þráðurinn er tekinn upp og settur á vinstri prjón (= 1 uppsláttur). Í þessu myndbandi notum við DROPS Snow.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Therese Nord wrote:

Hei! Denne beskrivelsen duger ikke for helpatent. Blir hullete og stygt når jeg kopierer det vedkommende i videoen gjør. Mangler også lyd på videoen.

24.05.2021 - 14:46

Gry Normann wrote:

Hei. Kan dere lage en video hvor man hekler opp mistet maske i ensfarget patentstrikk? Jeg syns det er vanskelig å holde styr på rekkefølgen på de løse trådene, så jeg endte med å rekke opp omgangene...

15.05.2020 - 11:29

DROPS Design answered:

Hei Gry. Takk for ditt innspill. Vi setter opp ditt ønske på vår liste. mvh DROPS design

18.05.2020 - 09:14

Maria Teleptean wrote:

Thank you so very much ladies for your help.

02.12.2019 - 17:53

Virginie wrote:

Merci pour cette vidéo garnstudio ! Vous me sauvez mon ouvrage !!!

17.09.2019 - 21:07

Kärstin Blick wrote:

Tack! Tyvärr ser det inte lika ut på avigan med min metod att sticka patent. Den här beskrivningen fungerade inte. Min aviga ser rörigare ut men är efter en beskrivning från er. Jag repade uppbhela bakstycket men det kan ju vara bra för andra med en beskrivning även för en tappad/ felstickad maska i det andra sättet med omslag.

30.10.2018 - 14:17

Kärstin wrote:

Gör jah på samma sätt om jag bara stickar med en färg?

29.09.2018 - 23:32

DROPS Design answered:

Hej igen Kärstin, ja det är samma med en färg. Lycka till!

30.10.2018 - 13:39

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.