Hvernig á að rekja upp garðaprjón á öruggan hátt

Keywords: garðaprjón, villa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að rekja upp garðaprjón á öruggan hátt. Þegar þú prjónar garðaprjón og sérð að þú hafir prjónað of langt, eða kemur í ljós að það er villa nokkrum umferðum neðar. Að prjóna aftur á bak tekur tíma og þegar notað er sumt glansandi garn þá er ekki góð hugmynd að draga prjónana út og byrja að rekja upp. Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að rekja örugglega upp með því að stinga inn prjóninum í lykkjurnar í þeirri umferð sem þú vilt rekja upp að. Síðan getur þú dregið prjóninn út og rakið upp án þess að eiga á hættu að missa niður einhverjar lykkjur á leiðinni. Taktu ákvörðun um hversu langt þú vilt rekja upp. Taktu upp hægri hluta á lykkju í hverja lykkju aftan frá. Þannig koma lykkjurnar til með að snúa í rétta átt þegar þú er búin og getur byrjað að prjóna aftur.

Athugasemdir (4)

Małgorzata wrote:

Dziękuję. To było bardzo pomocne

10.02.2024 - 15:42

Line B wrote:

Tusen takk! Dette var helt super hjelp!

13.12.2023 - 15:33

Patty Ricci wrote:

This is exactly what I was looking for. Extremely easy to understand -- and without any speaking! Thank you so much!

16.08.2019 - 18:37

Bruna Mutti wrote:

Molto utile, ma vorrei sapere se, così facendo , posso tagliare la parte sotto, o , in caso negativo, come posso togliere una parte sotto del lavoro. Grazie

07.09.2017 - 19:32

DROPS Design answered:

Buongiorno Bruna. Si, se deve accorciare un lavoro, può riprendere le maglie come indicato e tagliare la parte in eccesso. Chiuderà poi le maglie sul ferro. Buon lavoro!

11.09.2017 - 16:51

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.