Hvernig á að laga tapaða lykkju í prjónuðu stykki

Keywords: gott að vita, villa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að festa tapaða lykkju í prjónað stykki. Við notum annan lit til að sauma lykkjuna niður með. Saumið lykkjuna frá bakhlið og byrjið nokkrum lykkjum á undan gati. Fylgið þræðinum fram að gati/töpuðu lykkjunni og saumið lykkjuna niður. Haldið áfram að sauma smá viðbót eftir gatið/töpuðu lykkjuna. Í þessu myndbandi notum við garnið DROPS Snow.

Athugasemdir (4)

Teresa Carmona Mendez wrote:

Fantástico, me has solucionado muchas horas de labor, gracias

26.02.2024 - 15:14

Charo wrote:

Entraba buscando otra cosa pero justo tenía un puto perdido en una labor. ¡Quécasualidad! ¡Muchas gracias!

14.03.2020 - 18:51

Herby wrote:

Bonjour. Comment faire pour réparer une maille perdue sur du point mouse. Merci

16.10.2019 - 16:20

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Herby, suivez cette vidéo. Bon tricot!

17.10.2019 - 10:25

Louisette wrote:

Je vous remercie tellement, je fais une couverture et j\'ai 2 mailles perdues à 2 places différentes sur mon tricotin afghan et je désespérais mais vous m\'avez tellement remit le sourire!!! :-)))))

28.01.2019 - 23:02

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.