Hvernig á að laga tapaða lykkju í prjónuðu stykki

Tags: gott að vita, villa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að festa tapaða lykkju í prjónað stykki. Við notum annan lit til að sauma lykkjuna niður með. Saumið lykkjuna frá bakhlið og byrjið nokkrum lykkjum á undan gati. Fylgið þræðinum fram að gati/töpuðu lykkjunni og saumið lykkjuna niður. Haldið áfram að sauma smá viðbót eftir gatið/töpuðu lykkjuna. Í þessu myndbandi notum við garnið DROPS Snow.

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (3)

Charo 14.03.2020 - 18:51:

Entraba buscando otra cosa pero justo tenía un puto perdido en una labor. ¡Quécasualidad! ¡Muchas gracias!

Herby 16.10.2019 - 16:20:

Bonjour. Comment faire pour réparer une maille perdue sur du point mouse. Merci

DROPS Design 17.10.2019 - 10:25:

Bonjour Mme Herby, suivez cette vidéo. Bon tricot!

Louisette 28.01.2019 - 23:02:

Je vous remercie tellement, je fais une couverture et j\'ai 2 mailles perdues à 2 places différentes sur mon tricotin afghan et je désespérais mais vous m\'avez tellement remit le sourire!!! :-)))))

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.