Hvernig á að rekja upp sléttprjón á öruggan hátt

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að rekja upp í sléttprjóni á öruggan hátt. Þegar þú prjónar sléttprjón og sérð að þú hafir prjónað of langt, eða kemur í ljós að það er villa nokkrum umferðum neðar. Að prjóna aftur á bak tekur tíma og þegar notað er sumt slétt garn þá er ekki góð hugmynd að draga prjónana út og byrja að rekja upp. Við sýnum hvernig hægt er að rekja örugglega upp með því að stinga inn prjóninum í lykkjurnar í þeirri umferð sem þú vilt rekja upp að. Síðan getur þú dregið prjóninn út og rakið upp án þess að eiga á hættu að missa niður einhverjar lykkjur á leiðinni. Taktu ákvörðun um hversu langt þú vilt rekja upp. Taktu upp hægri hluta á lykkju í hverja lykkju aftan frá. Þannig koma lykkjurnar til með að snúa í rétta átt þegar þú er búin og getur byrjað að prjóna aftur. Ef endinn á garninu er ekki á réttri hlið þá er bara að flytja lykkjurnar yfir á hinn prjóninn.

Tags: sléttprjón, villa,

Available in:

Athugasemdir (5)

Trude Solli 07.03.2019 - 10:32:

Ett lite spørsmål, fungerer dette like greit på rundpinne?

Noemí Gallego 12.11.2018 - 18:54:

¿Es igual de fácil cuando se trata de un patrón de calados? Creo que me he equivocado y no quiero volver a empezar, llevo muchas vueltas pero cuando siga puede que se note el error. ¿Qué puedo hacer?

DROPS Design 30.12.2018 - 16:33:

Hola Noemi. Para arreglar los dibujos de calados se necesita algo de experiencia ya que hay que corregir y cuadrar el dibujo de calados y luego saber continuar.

Ute 03.07.2018 - 23:42:

Ich habe bei einem Wellenmuster in Runden versehentlich die Runde verdreht, es aber erst in der 5. Reihe gemerkt. Das Muster ist also schon gestrickt. Kann ich da was reparieren oder muss ich aufribbeln?

DROPS Design 04.07.2018 - 07:44:

Liebe Ute, am besten zeigen Sie Ihr Strickstück ihren Laden (auch gerne per Mail), so können Sie bessere Hilfe bekommen. Viel Spaß beim stricken!

Marleen 20.06.2014 - 16:36:

Super tip! hopelijk heb ik hem nooit meer nodig maar àls , dan is dit zeker uit te proberen

Maryse 30.05.2014 - 16:46:

Super voilà qui va rendree serrvice à beaucoup merci

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.