Hvernig á að hekla byrjun á mynsturteikningu A.1 í DROPS 190-2

Tags: blóm, gatamynstur, kantur, mynstur, toppar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við byrjun á mynsturteikningu A.1 í sumartopp Ipanema í DROPS 190-2. Við sýnum umferð 1-5. Þessi toppur er heklaður úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (3)

Isabelle 17.04.2020 - 00:01:

Merci pour ce super Tuto qui permet de bien lire le diagramme et de bien commencer cet ouvrage

Susan Sukup 13.02.2020 - 21:13:

I was so excited to find this pattern and excellent video. Years ago, my grandma gave me a stack of her old Workbasket magazines. They went back to the 1940s! I made a fishnet canopy top from fine crochet cotton for my daughter's maple canopy frame and this is the edging I used, obtaining the pattern from an old Workbasket. Bed and coverings were sold to a family member and subsequently, sold again. All that work is out there somewhere. I cannot believe I do not have a photo.

Rianne Wiesje Kompier Krijnen 17.07.2018 - 23:20:

Best Mensen van drops team, Deze video staat bij brei-video's, maar dit is volgens mij er haakinstructie. Hoort hier wellicht een breivideo bij??

DROPS Design 23.08.2018 - 19:59:

Dag Rianne, Dankjewel! Ik zal het doorgeven, zodat het aangepast kan worden.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.