Hvernig á að hekla A.1, A.2 og A.3 í DROPS 170-16

Keywords: gatamynstur, mynstur, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum byrjun á mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. (Við heklum A.2 tvisvar sinnum í röð) í topp í DROPS 170-16. Þessi toppur er heklaður úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Tass wrote:

Het filmpje heeft geen geluid. Hebben jullie ook een versie met geluid of Engelse ondertiteling? Waar kan ik die vinden?

26.01.2023 - 22:43

DROPS Design answered:

Dag Tass,

We hebben er bewust voor gekozen om filmpjes zonder geluid en zonder ondertiteling te maken, zodat ze in alle talen te volgen zijn. Bij elk filmpje op onze site staat een beknopte instructie/omschrijving.

31.01.2023 - 21:38

Tilly H wrote:

How do A1, A2 etc work? Is the pattern just the picture shown?

13.08.2017 - 19:02

DROPS Design answered:

Dear Tilly H, just click on "play" to watch the video and how to crochet the diagrams. Happy crocheting!

29.08.2017 - 12:22

Raymonde Ducros wrote:

Puis-je avoir l'explication du a4 svp d'avance merci

15.01.2017 - 07:17

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Ducros, A.4 montre simplement comment terminer la pointe du motif ajouré quand il ne reste plus que 4 arceaux dans du point ajouré. Bon crochet!

16.01.2017 - 11:10

Emilia wrote:

Fantastico, mille grazie, avevo qualche difficoltà a seguire i diagrammi ed il video tutorial ha risolto tutti i miei problemi

12.07.2016 - 23:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.