Hvernig á að prjóna á hnút

Keywords: bylgjumynstur, kúla, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar slaufu (6. tákn í mynsturteikning) í mynsturteikningu A.2 í Gentle Waves topp í DROPS 190-14. Við höfum nú þegar prjónað 12 umferðir í mynsturteikningu og byrjum myndbandið á 4. hnút í 13. umferð. Mynstur útskýring: = prjónið hnút þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðin, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðin, 1 lykkja slétt í sömu lykkju, steypið 2. lykkju yfir ystu lykkju á hægri prjóni, steypið næstu lykkju yfir ystu lykkju á prjóni og haldið áfram þar til steyptar hafa verið alls 4 lykkjur yfir ystu lykkjuna. Þessi toppur er prjónaður úr DROPS Belle, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Elizabeth wrote:

Hello! I am knitting the Raspberry Kiss jacket pattern, which requires a knitted knot. In the diagram section next to the knot symbol (⚫️) it says to knit in front and back loop of same stitch 5x but this tutorial says to knit, purl, knit, purl, knit into the same stitch which seems different then the KFB. Am I wrong, or am I missing something? Is knit, purl, knit the same as KFB? Ive tried doing both per the instructions and they look slightly different. Thank you for your help!

07.06.2022 - 01:03

DROPS Design answered:

Dear Elizabeth, just follow the instructions in the pattern, the video illustrate a slightly different way to make this knot. Happy knitting!

07.06.2022 - 10:41

Mari Carmen wrote:

Se entiende perfectamente, y el patrón resulta muy entretenido y fácil de seguir. ¡Gracias!

10.04.2021 - 14:38

Debora wrote:

Buongiorno ho guardato il video per l'esecuzione del nodo relativo al Miss Flora Top ma la spiegazione è diversa e non capisco come lavorare insieme 4 maglie prima a diritto e poi a rovescio e ancora a diritto e a rovescio...nel video sono lavorate 1 alla volta. Scusate ma sono un po' dura...grazie mille!

14.08.2018 - 18:50

DROPS Design answered:

Buongiorno Debora. Deve puntare il ferro di destra attraverso le 4 maglie successive e lavorare come spiegato nella prima parte del video (non deve accavallare le maglie). Se preferisce, può lavorare come indicato nel video, quindi una maglia alla volta: il risultato è simile. Buon lavoro!

20.08.2018 - 08:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.