Hvernig á að prjóna eftir mismunandi mynsturtáknum í DROPS 213-25 og DROPS 213-26

Keywords: hringprjónar, jakkapeysa, kúla, mynstur, peysa, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við nokkur af mynsturtáknunum sem eru notuð í September Story peysunni í DROPS 213-25 og September Story jakkapeysunni í DROPS 213-26. Við höfum nú þegar prjónað eitt stykki svo auðveldara sé að sjá kúlurnar í mynstrinu. Við prjónum fram og til baka í myndbandinu en sama aðferð er notuð þegar prjónað er í hring, passið bara uppá að lesa mynsturútskýringuna fyrir hvert mynstur.
Þetta stykki er prjónað úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Pauline Holman wrote:

Could you possibly show the bobble technique using English style knitting?

06.04.2023 - 22:14

DROPS Design answered:

Dear Pauline, the bobble technique explained in this video is worked very similarly with both continental and English style knitting. The only difference is how the yarn over is made (on the left hand or the right hand). Happy knitting!

08.04.2023 - 19:57

Pauline wrote:

Merci pour cette vidéo très claire !

02.01.2021 - 15:12

MARIA ESTHER GARCIA wrote:

Por favor, no sé lo que quiere decir cerrar 3x1 p. cada 2 v. Gracias por su ayuda

13.04.2020 - 21:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.