Hvernig á að hekla jarðaber

Keywords: blóm, kúla,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hekla á jarðaber. Við heklum stuðla fram að lykkju þar sem hekla á jarðaberið. Skiptið um lit (rauður) og heklið 7 stuðlar í næstu lykkju, teygið út heklunálina og stingið henni inn í 1. stuðul og lykkju frá síðasta stuðli, skiptið um lit (grænn) og dragið bandið í gegnum lykkjuna á 1. stuðli. Stingið heklunálinni í gegnum 1. og 2. stuðul og sækið bandið, endurtakið þetta á milli allra stuðlana 6 sinnum alls = 7 lykkjur á heklunálinni, bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum allar 7 lykkjurnar. Skiptið um lit (ljós grár) og heklið 1 loftlykkju. Heklið 1 stuðul í hverja og eina af næstu lykkjum að næsta jarðaberi sem á að hekla. Í þessu myndbandi heklum við 3 stuðla í gegnum hvert jarðaber og við heklum í kringum böndin/þræðina sem ekki eru notaðir. Þegar skipta á um lit, er litnum skipt út þegar draga á bandið í gegn í lokin. Við notum DROPS Snow í þessu myndbandi og litli prufu búturinn er heklaður úr DROPS Muskat.

Athugasemdir (2)

Tania wrote:

Hello.. I was wondering what to to when you come to the end of the row.. do you go back with grey? And then the colored wires are on the wrong side .? Thanks

23.09.2021 - 19:58

DROPS Design answered:

Dear Tania, the row from WS is here worked with double crochets (UK-English)/single crochets (US-English), you can work over the yarns both colours or cut them at the end of the row to join them again at the beg of the row. Happy crocheting!

24.09.2021 - 07:54

Beverly Turner wrote:

How many stitches do you chain, to begin?

05.02.2020 - 01:11

DROPS Design answered:

Dear Mrs Turner, this depends on how you would like the strawberries to be next to each other, in this video there are 3 stitches between each strawberry (= 4 sts). Add some more stitches on each side if necessary. A good idea would be to make a sample and decide how many stitches you need; Happy crocheting!

05.02.2020 - 08:50

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.