Hvernig á að hekla byrjun á jakkapeysu í DROPS 187-7

Keywords: gatamynstur, hringprjónar, hringur, jakkapeysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum eftir mynsturteikningu A.1 (byrjun) á White Shore jakkapeysu í DROSP 187-7. Við sýnum byrjun (1 mynstureining af A.1) og lok á hverri umferð. Þessi jakkapeysa er hekluð úr DROPS Bell, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Dottie Mauri wrote:

I could only follow the tutorial. The written instructions are horrible and I don't understand the diagrams only after I followed the tutorial. I made the square I don't know where to go from there. I'm a pretty experienced crocheter, once I made the square it wasn't that difficult at all. IS THERE ANOTHER TUTORIAL TO GO FROM THE INITIAL ONE?

03.06.2018 - 22:18

DROPS Design answered:

Dear Mrs Mauri, we are sorry to hear you have problems reading the pattern, as you know, there are hundred of ways to write or format crochet patterns, for any further individual assistance reading our patterns and diagrams you are welcome to contact the store where you bought your yarn - even per mail or telephone. Happy crocheting!

04.06.2018 - 10:14

Fatima wrote:

Very nice

25.05.2018 - 01:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.