Hvernig á að prjóna kaðal í DROPS 181-19

Keywords: kaðall, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á kaðla samkvæmt mynsturteikningu A.1 á ermi í peysunni «After the rain» í DROPS 181-19. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Brushed Alpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Pansy Shimoide wrote:

There's no sound?

12.10.2022 - 18:13

DROPS Design answered:

Dear Mrs Shimoide, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

13.10.2022 - 09:46

Lidia Guarrera wrote:

Avez vous une vidéo drops alphabet ? Merci d'avance

29.11.2017 - 00:45

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Guarrera, qu'entendez-vous par vidéo alphabet?

29.11.2017 - 09:39

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.