Hvernig á að prjóna kaðal og laskalínu í DROPS 180-16

Keywords: kaðall, laskalína, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kaðla og laskalínu eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 í «Solfest» peysunni í DROPS 180-16. (Við erum með færri fjölda lykkja en þann sem gefin er upp í uppskrif og við prjónum bara eina ermi (= sleeve) og smá af búk (= yoke)). Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Nat wrote:

The description says "decrease every 4th round". Why has she started decreasing so early? I am struggling with this pattern :(

26.12.2018 - 22:14

Miram wrote:

Imposible entender algo con vídeos en método continental..

28.07.2018 - 17:02

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.