Hvernig á að prjóna kaðla og hálft klukkuprjón

Keywords: kaðall, klukkuprjón, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á kaðla og hálft klukkuprjón samkvæmt mynsturteikningu A.1, A.3 og A.4 í peysu DROPS 178-18. Við höfum nú þegar prjónað 2 umferðir garðaprjóni, mynsturteikningu A.2 og 2 umferðir af mynstri A.4. Í myndbandinu prjónum við einnig: 3 lykkjur garðaprjón, A.1 yfir 4 lykkjur, A.4 yfir 31 lykkjur, A.3 yfir 4 lykkjur og 3 lykkjur garðaprjón. Við prjónum stærð S-M-L. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Denise Fontaine wrote:

Grandeur L - Après les 2 rangs point mousse, au prochain rang on demande de tricoter 3 mailles point mousse, A.1, au-dessus des 32 mailles suivantes. le diagramme est fait ainsi : il y a 4 rang un au-dessus de l'autre dans ce diagramme. Fait-on les 4 lignes l'une à la suite de l'autre, répétées 2 fois = 32 mailles ou la première ligne répétée 8 fois, pour un total de 32 mailles ? Merci pour votre réponse

24.10.2017 - 22:17

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Fontaine, les diagrammes se lisent rang après rang, de droite à gauche sur l'endroit et de gauche à droite sur l'envers, ainsi, en taille L, vous répétez 8 fois au total les 4 m de A.1 = sur 32 mailles, rang après rang. Tricotez comme dans la vidéo: rang 1 de A.1, A.2, A.3, puis rang 2 de chacun des diagrammes et ainsi de suite. Bon tricot!

25.10.2017 - 09:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.