Hvernig á að prjóna A.1 í peysu DROPS 176-27

Keywords: gatamynstur, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar gatamynstur samkvæmt mynsturteikningu A.1 í peysu DROPS 176-27.
Við prjónum þannig: A.1, útaukning fyrir laskalínu (1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1-1-1-1-3-3 lykkjur sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón), A.1. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað 4 umferðir garðaprjón. Við erum ekki með sama lykkjufjölda og í uppskrift. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Cotton Merino en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Noel wrote:

I have a very hard time with diagram instructions -has anyone written these out?

04.02.2020 - 19:36

DROPS Design answered:

Dear Noel, you will find here how to read knitting diagram, looking at the video at the same time should be help you to understand how to work the diagrams; Remember your store will provide you any further individual assistance, even per mail or telephone. Happy knitting!

05.02.2020 - 08:55

Diane wrote:

This video does not show how to increase. This is what is confusing me

06.02.2018 - 01:18

DROPS Design answered:

Dear Diane, this video is only showing how to work following the diagram. The increases for raglan will have to be made starting 1 st before A.1 and 1 st after A.1 = increase, K1, A.1, K1, increase. Remember that you may have no increase before/after A.1 on some rounds depending on your size since you will increase differently on yoke and sleeves -see pattern. Happy knitting!

06.02.2018 - 09:35

Alice Manuela Martins wrote:

Não conhecia a vossa página. Gosto muito.

27.05.2017 - 01:58

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.