Myndband #1099, skráð í: Mynstur kennslumyndbönd, Ungabörn & Börn, Prjónamynstur
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar tátiljur í DROPS Baby 20-13. Við prjónum minnstu stærðina (1/3 mán), en þar sem við prjónum með grófara garni þá fáum við ekki sömu mál og í mynstri. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar til að spara tíma. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig sauma á tátiljurnar saman og hekla kantinn, sjá: Hvernig sauma á tátiljur saman í DROPS Baby 20-13