Myndband #1098, skráð í: Mynstur kennslumyndbönd, Ungabörn & Börn, Prjónamynstur
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Anne Dubail skrifaði:
Bonjour à vous, votre site est superbe mais je ne tricote pas comme ce qui est montré sur la vidéo. Je manipule mon fil à la main droite. Avez-vous des tutos avec cette technique Merci Anne
28.01.2017 - 21:31DROPS Design :
Bonjour Mme Dubail, la façon de tenir son fil dans la main droite ou dans la main gauche (méthode répandue en Scandinavie) ne change pas les explications ni la façon de faire. Tricotez bien les mailles comme indiqué dans les explications, à votre façon, la vidéo ne montre que la façon de faire. Bon tricot!
30.01.2017 - 14:25
Lavigne Monique skrifaði:
Bonjour, j'aime beaucoup votre site et je reçois par courriels des Drops inspirations en anglais, pourriez- vous me les envoyer en français svp Merci et bonne journée Monique
13.01.2017 - 18:51DROPS Design :
Bonjour Madame Lavigne, si vous recevez les newsletter en anglais, il vous faut vous désinscrire de celle en anglais pour vous réinscrire en choisissant le français en langue. Bon tricot!
16.01.2017 - 11:00Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú saumar saman tátiljur í DROPS Baby 20-13. Við byrjum með að sauma sauminn mitt undir fæti og við miðju að aftan. Við saumum í ystu röðina á ystu lykkju svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Eftir það sýnum við hvernig við heklum kant yfir affellingarkantinn á krossböndin og við endum með því að sauma böndin í kross hvoru megin á tátiljunni. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Merino, en í myndbandinu prjónum við með grófara garni; DROPS Snow. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan. Til að sjá hvernig prjóna á tátiljur sjá: Hvernig prjóna á tátiljur í DROPS Baby 20-13