Við erum með fullt af innblæstri með sokkum og tátiljum sem þú getur prjónað eða heklað úr alpakka garninu sem er á afslætti. Hefur þú nú þegar gert eitthvað af þessum? Endilega sendu okkur myndir með því að nota #dropspattern svo við getum fengið að sjá!