Camille skrifaði:
Bonjour, Pourriez-vous me dire quelle longueur de câble utiliser pour réaliser le bonnet avec la technique du Magic loop ? 80cm ? Merci beaucoup !
16.08.2024 - 09:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Camille, pour utiliser la technique du magic loop, il faut effectivement une aiguille circulaire d'au moins 80 cm. Bon tricot!
16.08.2024 - 16:02
Sophie skrifaði:
Hej, jag har stickat mössan i Alpacka men upplever att ribbstickningen blir lösare och lösare ju mer mössan används. Kan man göra något åt det? Och vad tror ni orsaken kan vara? Dålig stickfasthet (som jag tyckte jag kontrollera men kan ju blivit fel ändå)?
23.03.2023 - 13:31DROPS Design svaraði:
Hei Sophie Den vil nok utvide seg litt etter at den blir brukt. Men ta å vask den (etter vaskeanvisningen), så blir den nok like fin/stram igjen. mvh DROPS Design
27.03.2023 - 11:57
Mathilde skrifaði:
Bonjour, serait-il possible d'avoir le patron (nombre de mailles etc) pour ce bonnet pour un bebe de 2 ans? Merci
21.12.2022 - 11:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mathilde, retrouvez ici un modèle de bonnet en taille 2 ans, en côtes 2/2, avec une laine du groupe A. Bon tricot!
21.12.2022 - 13:07
Eva Sjödin skrifaði:
Jag stickade den i Lima och den blev jättebra!
13.10.2022 - 11:20
Jana skrifaði:
Prosím o vysvětlení, co znamená spotřeba 100-100-100 g. Je to 300 g? To se mi zdá na čepici moc. Děkuji
05.01.2022 - 20:39DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Jano, spotřeba je rozepsána pro každou velikost zvlášť (S/M - M/L - L/XL) - v tomto případě je pro všechny velikosti stejná (100-100-100 g). Na jednu čepici tedy potřebujete 100 g uvedené příze. Hodně zdaru!
17.01.2022 - 17:00
Caterina skrifaði:
Ciao! Quante ore di lavoro richiede questo cappello? Sto usando Ferri da 3.5. Grazie !
06.12.2021 - 09:46DROPS Design svaraði:
Buonasera Caterina, le ore di lavoro sono altamente soggettive, quindi non è possibile fornirle una risposta esatta. Buon lavoro!
06.12.2021 - 18:37
Anne skrifaði:
Hi, Is there a pattern for the sweater the model is wearing? I was trying to find it, but could not.
04.11.2021 - 13:58DROPS Design svaraði:
Dear Anne, sure, you will find it here: City Glow. Happy knitting!
04.11.2021 - 15:48
Sigrid skrifaði:
Kan jeg anvende DROPS Alaska garn til denne opskrift på pindestr. 5? Eller bliver antallet af masker osv. forkert?
21.09.2021 - 13:17DROPS Design svaraði:
Hej Sigrid. Nej det kan du dessvärre inte, du kommer inte att få riktig stickfasthet och därmed inte rätt mått. Vill du sticka i DROPS Alaska får du välja en oppskrift i garngrupp C, du hittar det här. Mvh DROPS Design
22.09.2021 - 10:24
Rachel skrifaði:
Hello, I'm interested in making this pattern and I'd like to know if there's any good alternative yarn with a burgundy colour that wouldn't shrink?
26.06.2021 - 17:45DROPS Design svaraði:
Dear Rachel, you can look at theDROPS Alpaca Shadecard or then search for an alternative with the help of our yarn converter and then click on the desired yarn to check out the colours. Your DROPS Store will also help you choosing the best matching yarn/colour - even per mail or telephone. Happy knitting!
28.06.2021 - 08:01
Marie Bonde skrifaði:
Vedr. omgang 13: Strik 0-1-0 maske ret. Hvordan gør man det???
03.03.2021 - 22:06DROPS Design svaraði:
i den midterste størrelse har du et ulige antal masker, derfor kan du ikke strikke alle sammen to og to :) Strikker du første eller sidste størrelse hopper du bare over den og strikker alle masker sammen to og to :)
04.03.2021 - 12:00
Clementin Hat#clementinhat |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa / hipsterhúfa fyrir herra úr DROPS Alpaca. Stykkið er prjónað í stroffprjóni.
DROPS 219-6 |
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Smám saman er lykkjum fækkað, skiptið yfir á sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp 144-152-160 lykkjur á hringprjón 2,5 með Alpaca. Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið stroffprjón þar til stykkið mælist ca 26-27-28 cm (eða prjónið að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 4 cm að loka máli). Nú byrjar úrtaka fyrir toppinn á húfunni, prjónið þannig: UMFERÐ 1: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið saman *, prjónið *-* umferðina hringinn = 126-133-140 lykkjur. UMFERÐ 2: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 3: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 4: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið saman, 2 lykkjur slétt og 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn = 108-114-120 lykkjur. UMFERÐ 5: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 6: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn = 90-95-100 lykkjur. UMFERÐ 7: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 8: * Prjónið 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn = 72-76-80 lykkjur. UMFERÐ 9: * Prjónið 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 10: * Prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman *, prjónið *-* umferðina hringinn = 54-57-60 lykkjur. UMFERÐ 11: * Prjónið 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja slétt *, prjónið *-* umferðina hringinn = 36-38-40 lykkjur. UMFERÐ 12: Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman umferðina hringinn = 18-19-20 lykkjur. UMFERÐ 13: Prjónið 0-1-0 lykkja slétt, prjónið síðan 2 og 2 lykkjur slétt saman umferðina hringinn = 9-10-10 lykkjur. Klippið frá. Notið nál til að þræða þráðinn í gegnum síðustu lykkjurnar nokkrum sinnum. Herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 30-31-32 cm. Brjótið uppá kantinn 2 sinnum að réttu ca 2½ cm í hvort skipti. Húfan mælist ca 25-26-27 cm með uppábroti. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #clementinhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 219-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.