Emanuela skrifaði:
Intrecciare 3 maglie 1-1-1-2-2-2 volte, 2 maglie 1-2-3-4-6-8 volte e 1 maglia 2-3-3-2-2-3 volte = 84-88-94-98-104-108 maglie. cosa vuol dire intrecciare 1 maglia 2 volte? , se è una maglia con che cosa la intreccio ? grazie
26.03.2025 - 15:52DROPS Design svaraði:
Buonasera Emanuela, intrecciare vuol dire chiudere. Buon lavoro!
28.03.2025 - 23:46
Emanuela skrifaði:
Quando scrivete diminuire 12-16-18-18-22-26 maglie a intervalli regolari = 92-100-110-122-136-150 maglie. Vuol dire che se faccio la taglia S devo fare una diminuzione (accavallo 2 punti) alla 12 maglia e poi alla 92? oppure in mezzo ne faccio altre? Lavorare 1 ferro a diritto sul rovescio del lavoro; vuol dire che devo lavorare a diritto sul rovescio? ma solo per quel giro ? grazie Lavorare 1 ferro a diritto sul rovescio del lavoro.
26.03.2025 - 15:35DROPS Design svaraði:
Buonasera Emanuela, deve diminuire 12 maglie in modo regolare sulle maglie indicate. Si, deve lavorare a diritto sul rovescio del lavoro come indicato. Buon lavoro!
28.03.2025 - 23:47
Delphine skrifaði:
Bonjour, nous sommes deux à avoir tricoter l'échantillon avec la laine Drops Flora de GarnStudio avec des aiguilles de 3 et nous avons pour 24 mailles et 32 rangs : 10cm de hauteur pour 8cm de large. Comment cela se fait puisqu'on a acheté la laine que vous indiquez ? Merci par avance
02.03.2025 - 15:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Delphine, la tension est personnelle, chaque tricoteuse tricote plus ou moins serré et ce qui compte, plus que la taille des aiguilles, c'est le nombre de mailles en largeur pour avoir les bonnes mesures. Si un simple blocage (en respectant bien les consignes d'entretien) vous permet d'obtenir les bonnes mesures, allez-y, sinon, recommencez avec une autre taille d'aiguille jusqu'à ce que vous ayez les bonnes mesures. Retrouvez plus d'infos ici. Bon tricot!
03.03.2025 - 10:12
Hanna Sahlström skrifaði:
Hei! Når man plukker opp masker for halskanten, skal det ikke vare xxx/4, men (xxx/4) +2, grunnet at man skal ha en kantmaskrille i hver side?
04.02.2025 - 19:41DROPS Design svaraði:
Hei Hanna, Du har 2 ekstra rett masker på slutten av pinnen (fra retten) i tillegg til 2 kantmasker, som betyr at maskeantall skal deles med 4. God fornøyelse!
05.02.2025 - 06:42
Hoang skrifaði:
Hi how do I know which size to pick? As in what are the measurements in cm? And what measurements should I take to determine the appropriate size? Thank you for the pattern 😊
20.01.2025 - 05:36DROPS Design svaraði:
Hi Hoang, You will find a size chart at the bottom of the pattern, with all the measurements for the different sizes. Happy knitting!
20.01.2025 - 07:58
Ann Christin Cook skrifaði:
Jeg har tolket oppskriften feil, og på bakstykket startet økning 7 cm fra starten av glattstikk og ikke fra oppleggskanten. Bør det allikevel gå bra å fullføre vesten?
25.12.2024 - 15:43DROPS Design svaraði:
Hei Ann Christin. Du vil nok ikke få med deg siste økning før arbeidet måler 25-26-27-28-29-30 cm og du skal starte med ermhullet. mvh DROPS Design
03.01.2025 - 09:34
Agathe skrifaði:
Hvilken sværhedsgrad er denne opskrift?
10.12.2024 - 20:53DROPS Design svaraði:
Hej Agathe, den er ikke så svær, følg opskriften stykke for stykke så fixer du det :)
11.12.2024 - 12:17
Kate Downs skrifaði:
Many thanks. You answered my question.
04.08.2024 - 18:54
Marlene skrifaði:
Hej Kan det passe, at jeg skal slå 104m op til en small? Med strikkefastheden 24m pr. 10 cm vil forstykket være 43 cm bred. Altså en omkreds på 86 cm. Hvad gør jeg forkert?
03.08.2024 - 16:01DROPS Design svaraði:
Hej Marlene, husk at det ribstrikkede sammen med tyndere pinde vil trække arbejdet sammen, så når du efter ribben har 92 masker, vil du få 38 cm i bredden som det står i måleskitsen nederst i opskriften :)
06.08.2024 - 14:11
K Downs skrifaði:
On the Minimalist sleeveless pullover your pattern says knit 25cm to arm bind off. Work must measure 42cm before starting bind off for neck. That is 17cm between beginning of sleeve bind off and beginning of neck bind off. Is that correct?
02.08.2024 - 15:03DROPS Design svaraði:
Dear K Downs, that is correct for the back and the smallest size, but please be aware that you start to bind off / decrease at a different place for the front and the back. (You start to form the V necl much sooner than the back neckline). Happy Knitting!
04.08.2024 - 18:30
Minimalist#minimalistvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti / slipover með v-hálsmáli úr DROPS Flora. Stærð S - XXXL.
DROPS 210-35 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI / SLIPOVER – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Bakstykki og framstykki er prjónað fram og til baka hvort fyrir sig neðan frá og upp. Síðan eru stykkin sett saman á öxlum og í hlið. Kantur í hálsmáli er prjónaður fram og til baka á hringprjón og kantur í handveg er prjónaður í hring á stuttan hringprjón. BAKSTYKKI: Fitjið upp 104-116-128-140-158-176 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjón 2,5 með Flora. Prjónið stroff með 3 lykkjum slétt, 3 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á prjón 3. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu jafnframt er fækkað um 12-16-18-18-22-26 lykkjur jafnt yfir = 92-100-110-122-136-150 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 7 cm er aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið með 7-5-5-6-6-6 cm millibili alls 3-4-4-4-4-4 sinnum = 98-108-118-130-144-158 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 25-26-27-28-29-30 cm. Prjónið áfram og fellið af lykkjur fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 lykkjur 1-2-3-4-6-8 sinnum og 1 lykkja 2-3-3-2-2-3 sinnum = 84-88-94-98-104-108 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón þar til stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm. Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið yfir fyrstu 25-27-29-31-33-34 lykkjur eins og áður, fellið af næstu 34-34-36-36-38-40 lykkjur og prjónið yfir síðustu 25-27-29-31-33-34 lykkjur. Prjónið síðan axlir hvora fyrir sig, byrjið með vinstri öxl frá röngu. VINSTRI ÖXL: = 25-27-29-31-33-34 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá röngu og fellið af 1 lykkju við hálsmál í næstu umferð frá réttu = 24-26-28-30-32-33 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist ca 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af með brugðnum lykkjum frá röngu og klippið frá. Nú á að prjóna hægri öxl með byrjun frá réttu. HÆGRI ÖXL: = 25-27-29-31-33-34 lykkjur. Prjónið sléttprjón með byrjun frá réttu og fellið af 1 lykkju við hálsmál í næstu umferð frá röngu = 24-26-28-30-32-33 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist ca 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu og klippið frá. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 104-116-128-140-158-176 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjón 2,5 með Flora. Prjónið stroff með 3 lykkjum slétt, 3 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 5 cm. Skiptið yfir á prjón 3. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu jafnframt er fækkað um 12-16-18-18-22-26 lykkjur jafnt yfir = 92-100-110-122-136-150 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 7 cm er aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið með 7-5-5-6-6-6 cm millibili alls 3-4-4-4-4-4 sinnum = 98-108-118-130-144-158 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 25-26-27-28-29-30 cm. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fellið nú af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki og fækkið lykkjum fyrir v-hálsmáli, í nokkrum stærðum byrjar úrtaka fyrir v- hálsmáli áður en affellingin fyrir handveg er lokið. Setjið eitt prjónamerki mitt í stykkið, þannig að það séu jafnmargar lykkjur í hvorri hlið (= 48-54-59-65-72-79 lykkjur í hvorri hlið). Látið þetta prjónamerki fylgja með í stykkinu. Úrtaka fyrir v-hálsmáli byrjar þegar stykkið mælist 28-30-31-33-34-35 cm og er gerð þannig: Byrjið frá réttu (= vinstri öxl), prjónið sléttprjón fram að 3 lykkjum á undan prjónamerki. Prjónið 2 lykkjur slétt saman og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Setið þær lykkjur sem eftir eru á þráð án þess að prjóna þær (= hægri öxl). Hægri öxl er nú prjónuð héðan. VINSTRI ÖXL: Prjónið sléttprjón, haldið áfram að fella af fyrir handveg eins og á bakstykki og fækkið lykkjum fyrir v-hálsmáli með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni við hálsmál í hverri umferð frá réttu. Haldið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni við hálsmál og fækkið lykkjum fyrir v-hálsmáli í hverri umferð frá réttu þar til eftir eru alls 24-26-28-30-32-33 lykkjur. Þegar úrtöku er lokið er prjónað áfram eins og áður þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. HÆGRI ÖXL: Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn. Byrjið frá réttu við prjónamerki: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið óprjónuðu lykkjunni yfir prjónuðu lykkjuna (= 1 lykkja færri) og prjónið sléttprjón út umferðina. Haldið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni við hálsmál, haldið áfram að fella af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki og fækkið lykkjum fyrir v-hálsmáli í hverri umferð frá réttu þar til eftir eru alls 24-26-28-30-32-33 lykkjur. Þegar úrtöku er lokið er prjónað áfram eins og áður þar til stykkið mælist 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp lykkjur innan við 1 lykkju meðfram kanti í hálsmáli. Notið hringprjón 2,5. Byrjið frá réttu mitt framan í skiptingunni fyrir v-hálsmáli og prjónið upp 128-132-136-140-148-152 lykkjur (verður að vera deilanlegt með 4). Kantur í hálsmáli er prjónaður fram og til baka, byrjið að prjóna 1 umferð slétt frá röngu. Prjónið síðan stroff með byrjun frá réttu þannig: 1 kantlykkja garðaprjón, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir og prjónið 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkju garðaprjón. Prjónið þar til stroffið mælist ca 2½ cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Leggið hægri hluta af kanti í hálsmáli mitt framan yfir vinstri hluta, þannig að stykkin skarist. Saumið fallega niður í ystu kantlykkjuna við hálsmál. Endurtakið alveg eins að innanverðu, þannig að vinstra stykkið er saumað við hægra innan á stykkinu. ATH: Ekki á að sauma í affellingarkantinn. KANTUR Í HANDVEGI: Prjónið upp lykkjur innan við 1 lykkju meðfram handveg, notið stuttan hringprjón 2,5. Byrjið frá réttu við hliðarsaum og prjónið upp 108 til 148 lykkjur (verður að vera deilanlegt með 4). Kantur í handvegi er prjónaður í hring. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið síðan stroff með 2 lykkjum slétt, 2 lykkjum brugðið þar til stroffið mælist ca 2½ cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hinn kant í handvegi á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #minimalistvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 210-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.