Anastasia skrifaði:
YES! Now I understand. Great video. THANK YOU! Now I'm going to be a happy knitter,
26.08.2019 - 16:17
Anastasia skrifaði:
Maybe this crude illustration will clarify my problem. Working yarn on left ends up on wrong side of needle for doing next row, which is K all sts. What am I not understanding? @ @ Ball of yarn \ / Working yarn \ / \ /\ /\ / Tops of 1st, last squares Row 1 \/ \/ Bottoms of 1st, last squares, R 1
26.08.2019 - 10:54DROPS Design svaraði:
Dear Anastasia, i'm afraid I don't get what you mean here. The last square on row 2 is the one at the very left side of the row in chart: pick up sts along the left side on top of domino 1 + cast on the new stitches at the end of the picking up sts (= from RS). This video shows from time code 12:15 how to pick up sts + cast on sts for the last domino on the left side (seen from RS). Happy knitting!
26.08.2019 - 13:59
Anastasia skrifaði:
When ending a row of domino squares, you pick up and cast on forca total of 47 sts. But then isn\'t your working yarn going to be on the wrong side (the left) for knitting across all sts. for Row 1 of the last domino square?
24.08.2019 - 19:42DROPS Design svaraði:
Dear Anastasia, you pick up all stitches from RS, so at the end of row 2 for example you pick up 23 sts along the left side of last domino on row 1 then cast on 24 stitches on needle = 47 sts and now work the domino as before. (= the opposite of 1st square on row where you have to first cast on then pick up). Happy knitting!
26.08.2019 - 08:49
Fran Hoffman skrifaði:
Never mind - I found them!
18.04.2019 - 18:10
Fran Hoffman skrifaði:
I can't find the yarn in the recommended colors. Do you have substitutes with directions?
18.04.2019 - 17:59
Iohmann Katharina skrifaði:
Warum fehlt das Diagramm Drops 154-24
10.09.2018 - 13:38DROPS Design svaraði:
Lieber Katharina. Wir haben derzeit technische Probleme mit unserer Website, daher koennen Diagramme und Bilder nicht korrekt geladen werden. Wir arbeiten jedoch daran, das Problem zu beheben und hoffen, dass die Website bald wieder funktional sein wird. Bitte besuchen Sie unsere Twitter- oder Facebook-Seiten für Updates. Wir entschuldigen uns für die Unannehmlichkeiten
10.09.2018 - 14:52
Helen Bason skrifaði:
When printing out the pattern the schematic for the order of construction prints with the top and the bottom with the middle of the schematic missing. for example rows 1-6 then 17-21 all other rows are missing. Tried printing this page three times with the same result each time.
13.08.2017 - 12:19DROPS Design svaraði:
Dear Helen, it seems to be a problem of your printer, since it comes out normally in our printer. You should reconfigure your printer and then check if it works.
23.08.2017 - 17:42
Charo skrifaði:
Hola No entiendo una cosa: la primera hilera de cada cuadrado se teje por el revés, sin embargo dicen que cada cuadrado se teje por el lado derecho, es decir, de derecha a izquierda Gracias
28.05.2015 - 08:22
Mary Fisher skrifaði:
This is an ideal pattern for using up odd leftover balls of wool in a creative way, thank you!
19.09.2014 - 10:50Fati skrifaði:
Woncerful
05.04.2013 - 21:30
Moroccan colors#moroccancolorsblanket |
|
![]() |
![]() |
Prjónað teppi með Domino-ferningum úr DROPS Fabel
DROPS 145-24 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITASKIPTI: Allir ferningarnir eru prjónaðir í mismunandi litum í eftirfarandi röð: FERNINGUR 1: 911, lautarferð FERNINGUR 2: 912, súkkulaði FERNINGUR 3: 904, bláfjólublár FERNINGUR 4: 910, þokumistur FERNINGUR 5: 903, gulur/bleikur Haldið áfram með litaskiptin í hverjum ferningi sem er prjónaður. DOMINO-FERNINGUR: Setjið 1 prjónamerki í miðju l. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið sl út umf. Endurtakið umf 1 og 2, þ.e.a.s. að fækkað er um 2 l í miðjum ferningi í annarri hverri umf þar til 1 l er eftir á prjóni, klippið frá og dragið bandið í gegnum l. LEIÐBEININGAR: Lykkjur eru alltaf prjónaðar upp frá réttu. MYNSTUR: Mynsturteikning A.1 sýnir í hverri röð ferningarnir eru prjónaðir. Ferningarnir eru merktir með númer í umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er að fitja upp l fyrir alla breiddina á teppinu, síðan eru ferningarnir prjónaðir einn og einn, fram og til baka í garðaprjóni. Skipt er um lit eftir hvern ferning – LESIÐ LITASKIPTI! Hver umf með ferningum er prjónuð frá réttu, þ.e.a.s. frá hægri til vinstri. Sjá MYNSTUR. TEPPI: UMFERÐ 1: Fitjið upp 294 l á hringprjóna nr 3,5 (80 cm) með litnum bláfjólublár. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Næsta umf (frá réttu) er prjónuð þannig: Prjónið 23 l sl, * takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið 46 l sl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, endið með að taka 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir og prjónið 23 l sl = 282 l. Klippið frá. Prjónið nú DOMINO-FERNINGAR yfir fyrstu 47 l á prjóni (séð frá réttu) með litnum lautarferð og hringprjón nr 3,5 (60) cm) – sjá útskýringu að ofan! Aðrar l eiga að vera áfram á prjóni. Prjónið nú Domino-ferning yfir næstu 47 l á prjóni með litnum súkkulaði. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til prjónaðir hafa verið 6 litlir Domino-ferningar í allt (allar l á prjóni hafa verið prjónaðar). MUNIÐ EFTIR LITASKIPTI! UMFERÐ 2: LESIÐ LEIÐBEININGAR! Fitjið upp 24 nýjar l, prjónið upp 23 l frá hlið af fyrsta ferningi í umf 1 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l með fram hlið á seinni ferningi í umf 1, 1 l á milli annars og þriðja fernings frá umf 1 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi frá umf 1 = 47 l. Prjónið Domino-ferninga. Prjónið upp 23 l með fram hlið á þriðja ferningi í umf 1, 1 l á milli þrjiða og fjórða fernings frá umf 1 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 1 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi í umf 1, 1 l á milli fjórða og fimmta fernings frá umf 1 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á fimmta ferningi frá umf 1 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á sjötta ferningi í umf 1, fitjið upp 24 nýjar l = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa 5 litir Domino-ferningar verið prjónaðir í umf 2. UMFERÐ 3: Prjónið upp 23 l meðfram hlið frá fyrsta ferningi í umf 2 og 23 l meðfram hlið á fyrsta ferningi frá umf 1, prjónið upp 1 l á milli fyrsta og annars fernings í umf 1, prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 1 o g 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 2 = 93 l. Prjónið Domino-prjón. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi í umf 2, 1 l á milli annars og þriðja fernings frá umf 2 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi frá umf 2 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi í umf 2, 1 l á milli þriðja og fjórða fernings frá umf 2 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 2 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi í umf 2 og 23 l meðfram hlið á fimmta ferningi frá umf 1, prjónið upp 1 l á milli tveggja síðustu ferninga í umf 1, prjónið upp 23 l meðfram hlið á síðasta ferningi frá umf 1 og 23 l meðfram hlið á síðasta ferningi frá umf 2 = 93 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa 2 stórir Domino-ferningar og 2 litlir Domino-ferningar verið prjónaðir í umf 3. UMFERÐ 4: Fitjið upp 24 nýjar l, prjónið upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni á fyrsta ferningi í umf 3 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram neðstu annarri HÁLFU hliðinni á fyrsta ferningi frá umf 3, 1 l á milli fyrsta og annars fernings frá umf 3 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 3 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi frá umf 3, 1 l á milli þriðja og fjórða fernings frá umf 3 og prjónið upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni á síðasta ferningi frá umf 3 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram neðstu annarri HÁLFU hliðinni á síðasta ferningi í umf 3, fitjið upp 24 nýjar l = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa 4 litlir Domino-ferningar verið prjónaðri í umf 4. UMFERÐ 5: Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fyrsta ferningi í umf 4, prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fyrsta ferningi frá umf 3 = 47 l. Prjónið Domono-ferning. Prjónið upp 24 l meðfram efstu annarri HÁLFU hliðinni á fyrsta ferningi frá umf 3, prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 4 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 4 og 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 3, prjónið upp 1 l á milli annars og þriðja fernings frá umf 3, prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja fernings frá umf 3 og 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi frá umf 4 = 93 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi í umf 4, prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fjórða ferningi frá umf 3 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fjórða ferningi í umf 3, prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 4 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa verið prjónaðir 4 litlir Domino-ferningar og 1 stór Domono-ferningur í umf 5. UMFERÐ 6: Fitjið upp 24 l, prjónið upp 23 l meðfram hlið á fyrsta ferningi í umf 5 = 47 l. Prjónið Domino-ferningi. Prjónið upp 23 meðfram hlið á öðrum ferningi í umf 5, 1 l á milli annars og þriðja fernings frá umf 5 og prjónið upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni á þriðja ferningi frá umf 5 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjóni upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni á þriðja ferningi í umf 5, 1 l á milli þriðja og fjórða fernings í umf 5 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 5 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fimmta ferningi í umf 5, fitjið upp 24 nýjar l = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa verið prjónaðir 4 litlir Domino-ferningar í umf 6. UMFERÐ 7: Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fyrsta ferningi í umf 6 og 23 l meðfram hlið á fyrsta ferningi frá umf 5, prjónið upp 1 l á milli tveggja fyrstu ferninga í umf 5, prjónið upp 23 l meðfram hlið á seinni ferningi frá umf 5 og 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi frá umf 6 = 93 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi í umf 6, prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á þriðja ferningi frá umf 5 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 24 l meðfram efstu annarri HÁLFU hliðinni á þriðja ferningi í umf 5, prjónið upp 23 l meðfram hliðinni á þriðja ferningi frá umf 6 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið frá þriðja ferningi í umf 6 og 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 5, prjónið upp 1 l á milli fjórða og fimmta fernings frá umf 5, prjónið upp 23 l meðfram hlið á fimmta ferningi frá umf 5 og 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 6 = 93 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa verið prjónaðir 2 litlir Domino-ferningar og 2 stórir Domino-ferningar í umf 7. Endurtakið nú umf 4, 5, 6, og 7 þar til prjónaðar hafa verið 19 umf. UMFERÐ 20: Fitjið upp 24 l, prjónið upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni frá fyrsta ferningi í umf 19 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni frá fyrsta ferningi í umf 19, 1 l á milli fyrsta og annars fernings og prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi í umf 19, 1 l á milli annars og þriðja fernings frá umf 19 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi frá umf 19 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi í umf 19, 1 l á milli þriðja og fjórða fernings frá umf 19 og prjónið upp 23 l meðfram neðstu HÁLFU hliðinni á fjórða ferningi í umf 19, fitjið upp 24 nýjar l = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa verið prjónaðir 5 litlir Domino-ferningar í umf 20. UMFERÐ 21: Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fyrsta ferningi í umf 20, prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fyrsta ferningi frá umf 19 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fyrsta ferningi í umf 19, prjónið upp 23 l meðfram hlið á örðum ferningi frá umf 20 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á öðrum ferningi í umf 20, 1 l á milli annars og þriðja fernings frá umf 20 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi frá umf 20 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á þriðja ferningi í umf 20, 1 l á milli þriðja og fjórða fernings frá umf 20 og prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi frá umf 20 = 47l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 23 l meðfram hlið á fjórða ferningi í umf 20, prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fjórða ferningi frá umf 19 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Prjónið upp 24 l meðfram efstu HÁLFU hliðinni á fjórða ferningi í umf 19, prjónið upp 23 l meðfram hlið á fimmta ferningi frá umf 20 = 47 l. Prjónið Domino-ferning. Nú hafa verið prjónaðir 6 litlir Domino-ferningar í umf 21. Festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moroccancolorsblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 145-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.