DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Vísbending #1 - Svona byrjum við!

DROPS-Along Spring Lane

Fyrsta vísbendingin í þessu Crochet-Along verkefni samanstendur af mynsturteikningu, texta og myndum sem leiða þig áfram, skref fyrir skref. Ef þig langar til að byrja og sleppa við myndirnar, þá finnur þú mynsturteikninguna í heild sinni og kennslumyndböndin neðst á síðunni!

Nú skulum við byrja!

Litir

Í þessu fyrsta þrepi (A.1) notum við eftirfarandi litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
5.UMFERÐ: 16 fjólublár

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með litnum hvítur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að neðan, skiptið yfir í litinn ljós þveginn og klippið frá þráðinn í litnum hvítur.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 stuðla um næstu loftlykkju, 1 stuðul í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 2 stuðlar um síðustu loftlykkju.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í litinn ljós gallabuxnablár og klippið þráðinn með litnum ljós þveginn frá.

3.UMFERÐ:
Heklið 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í lokin í gegnum báða tvíbrugðu stuðlana, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið þráðinn í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur.

Heklið * 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum þráðinn í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í litinn ljós fjólublár og klippið frá þráðinn í litnum ljós gallabuxnablár.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 6 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 72 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá byrjun umferðar. Skiptið yfir í litinn fjólublár, lesið LITASKIPTI að ofan, ekki klippa frá þráðinn í litnum ljós fjólublár.

5.UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja af næstu 6 lykkjum, 1 hálfur stuðull um toppinn á tvíbrugðnastuðlahópnum frá 3. umferð *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn (= 12 sinnum).

Endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í litinn hvítur og klippið frá þráðinn í litnum fjólublár. 72 fastalykkjur og 12 hálfir stuðlar.

Geymið stykkið og gerið annað stykki með nýrri litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvitur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.UMFERÐ: 16 fjólublár
4.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
5.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár

Tilbúið!

Svona líta báðar litasamsetningarnar út með mynsturteikningu A.1 ásamt umferð 5.

Niðurstaða vísbendingar#1 eru 2 stk hringir þar sem hvor þeirra mælist 14,5 cm að þvermáli.

Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 1

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuhringinn
= stuðull í lykkju
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum þráðinn í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin á þessum tveimur tvíbrugðnu stuðlum, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum þráðinn í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 loftlykkjur
= Heklið 1 hálfan stuðul um toppinn á tvíbrugðna-stuðlahópnum frá 3. umferð.

Athugasemdir (148)

Country flag Kathrine wrote:

Merete, det står anbefalt pinne 4,5 😊

03.03.2017 - 09:52

Country flag Anita Johansen wrote:

Hvor store skal de være?

03.03.2017 - 09:30

DROPS Design answered:

Hej Anita, Første cirkel skal være 14,5 cm i diameter og du skal hækle en af hver farve. God fornøjelse!

03.03.2017 - 15:32

Country flag Merete wrote:

Jeg er ny inden for sådanne et ledetråd tæppe. Jeg kan ikke se hvilke hækle nål str. Jeg skal brug.

03.03.2017 - 08:51

DROPS Design answered:

Hej Merete. Du finder al info om taeppet her

09.03.2017 - 13:28

Country flag María Rosa wrote:

¡Me encanta! ¿Para cuando la siguiente pista? ¿Publicaréis un calendario como el año pasado? Muchas gracias

03.03.2017 - 08:12

DROPS Design answered:

Hola Maria Rosa. En breve publicaremos el calendario. La siguiente pista va a ser publicada el 9 de marzo.

04.03.2017 - 11:42

Country flag María Rosa wrote:

¡Me encanta! ¿Para cuando la siguiente pista? ¿Publicaréis un calendario como el año pasado? Muchas gracias

03.03.2017 - 08:11

DROPS Design answered:

Hola Maria Rosa :) Ya hemos publicado un calendario - está aquí

08.03.2017 - 08:15

Country flag Melanie Kahlert wrote:

Kann man denn irgendwo die komplette Decke sehen?

03.03.2017 - 06:39

DROPS Design answered:

Liebe Frau Kahlert, es handelt sich um eine Mystery-Decke, so wird das Geheimnis total bis zur Ende. Viel Spaß beim häkeln!

03.03.2017 - 10:19

Country flag Yvonne Ann-Mari Marfelt wrote:

Hej jeg vil gerne have hjælp til hvilke række følge af garn jeg skal bruge. Jeg har købt pakken med farverne 9,10,11,13,14 og 15. Hvorfor har jeg ikke fået første del af opskriften når jeg har tilmeldt mig ? Hilsen Yvonne Marfelt

03.03.2017 - 02:41

DROPS Design answered:

Hej Yvonne, du er på første del af opskriften, hvis du klikker på "materiale-knappen" lige under Spring Lane billedet øverst til venstre, så kan du se hvilken farver vi bruger, så du kan skifte dem ud med de farver du har købt. God fornøjelse!

03.03.2017 - 09:21

Country flag Emilia Amador wrote:

Muy bien explicado. Cuántos hay que hacer?

03.03.2017 - 01:00

DROPS Design answered:

Hola Emilia. Con la primera pista hay que hacer un total de 2 círculos de aprox 14,5 cm de diámetro cada uno.

04.03.2017 - 11:48

Country flag Birgitta Donnerholt wrote:

När kommer nästa ledtråd?

02.03.2017 - 22:42

DROPS Design answered:

Hej. Ledtrådarna kommer ut ungefär en gång i veckan framöver. Mvh DROPS Design

03.03.2017 - 08:34

Country flag Lena Öhman wrote:

Ni kan väl inte vänta en vecka innan ni släpper nästa ledtråd? jag virkade de två cirklarna på en timme. Gick och köpte garn för att jag ville ha något att göra........

02.03.2017 - 21:28

Country flag Boukje Van Broekhoven wrote:

De uitleg van symbolen klopt niet in de Nederlandse versie. X moet een VASTE zijn, geen stokje zoals in de legenda staat!

02.03.2017 - 20:19

Country flag Bernadette wrote:

Bonjour . très bon début et excellentes explications. merci

02.03.2017 - 18:31

Country flag Jannie Hansen wrote:

Er der andre end mig der sidder og bliver sur over hvor nemt Drops you 8 skiller..? Jeg er sååee træt af det skiller, og de tager jo 3 x tiden når man skal "ordne" alle de tråde..;-( Hækler jeg for stramt.? Synes det er øv der går en uge før næste ledetråd....en dag eller 2 e nok ??

02.03.2017 - 18:16

DROPS Design answered:

Hej Jannie, det er bestemt ikke meningen at vi vil gøre dig sur, hverken med denne opgave, tidsskemaet eller med DROPS Loves You 8 som ellers passer perfekt til dette tæppe! Ja det er muligt at du hækler for stramt, prøv lidt løsere og se om det går bedre. Vi håber at det bliver lidt lettere for dig i kommende ledetråde! God weekend!

03.03.2017 - 15:37

Jayne wrote:

Is there a print button for each clue ?

02.03.2017 - 18:04

DROPS Design answered:

There will be soon :)

03.03.2017 - 00:03

Country flag Marloes wrote:

Hello, I would like to know how long this call will take? I would like to make it as a wedding gift, but only if I can finish this before the wedding of course.. Thanks in advance for your reply

02.03.2017 - 17:57

DROPS Design answered:

Dear Mrs Marloes, we will publish this information soon, stay tuned. Happpy crocheting!

03.03.2017 - 10:17

Country flag Isabella wrote:

Ho fatto il primo mattoncino. Non capisco perchè non bisogna tagliare il filo lilla. Nell'ultimo passaggio è indicato di riprendere il bianco, ma non c'è lo schema. Grazie

02.03.2017 - 17:55

DROPS Design answered:

Buongiorno Isabella. Troverà maggiori informazioni e spiegazioni nelle tappe successive. Buon lavoro!

03.03.2017 - 12:12

Debra Dixon wrote:

I am in the UK. I cannot get the videos to work. I get a message stating 'This video can't be played with you current setup'. I have no idea what it refers to or how to resolve it. Can your tech team help please ?

02.03.2017 - 17:51

DROPS Design answered:

Hi Debra, you might need to update your Adobe Flash player :)

03.03.2017 - 00:06

Country flag Joelle wrote:

Bonjour. Super projet qui est très prometteur. Y a-t-il une version imprimable des explications ?

02.03.2017 - 17:27

DROPS Design answered:

Bonjour Joëlle, une version imprimable sera bientôt mise en place. Bon crochet!

03.03.2017 - 10:16

Country flag Patrizia wrote:

Buonasera, per favore è possibile sapere le misure finali della Mystery Cal? Mi è stata richiesta da alcuni clienti. Grazie

02.03.2017 - 16:38

DROPS Design answered:

Buonasera Patrizia. Le misure finali saranno circa 90 x 115 cm. Alla seguente pagina trova le informazioni necessarie. Buon lavoro!

02.03.2017 - 16:51

Country flag Timi wrote:

How many pieces will we need from these motives?

02.03.2017 - 16:04

DROPS Design answered:

Dear Timi, you have to crochet 2 circles in total, 1 in each of the colours, as shown at the bottom of the clue. Happy crocheting!

03.03.2017 - 10:20

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.