Vísbending #1 - Svona byrjum við!

Fyrsta vísbendingin í þessu Crochet-Along verkefni samanstendur af mynsturteikningu, texta og myndum sem leiða þig áfram, skref fyrir skref. Ef þig langar til að byrja og sleppa við myndirnar, þá finnur þú mynsturteikninguna í heild sinni og kennslumyndböndin neðst á síðunni!

Nú skulum við byrja!

Litir

Í þessu fyrsta þrepi (A.1) notum við eftirfarandi litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
5.UMFERÐ: 16 fjólublár

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með hvítum, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að neðan, skiptið yfir í ljós þveginn og klippið frá hvíta þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 stuðla um næstu loftlykkju, 1 stuðul í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 2 stuðlar um síðustu loftlykkju.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós gallabuxnabláan og klippið ljós þvegna þráðinn frá.

3.UMFERÐ:
Heklið 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða tvíbrugðu stuðlana, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið bandið í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur.

Heklið * 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós fjólubláan og klippið frá ljós gallabuxnabláa þráðinn.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 6 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 72 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá byrjun umferðar. Skiptið yfir í fjólubláan, lesið LITASKIPTI að ofan, ekki klippa frá ljós fjólubláa þráðinn.

5.UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja og eina af næstu 6 lykkjum, 1 hálfur stuðull um toppinn á tvíbrugðnastuðlahópnum frá 3. umferð *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn (= 12 sinnum).

Endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í hvítan og klippið fjólubláa þráðinn frá. 72 fastalykkjur og 12 hálfir stuðlar.

Geymið stykkið og gerið annað stykki með nýrri litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvitur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.UMFERÐ: 16 fjólublár
4.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
5.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár

Tilbúið!

Svona líta báðar litasamsetningarnar út með mynsturteikningu A.1 ásamt umferð 5.

Niðurstaða vísbendingar#1 eru 2 stk hringir þar sem hvor þeirra mælist 14,5 cm að þvermáli.

Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 1

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuhringinn
= stuðull í lykkju
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á þessum tveimur tvíbrugðnu stuðlum, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 loftlykkjur
= Heklið 1 hálfan stuðul um toppinn á tvíbrugðna-stuðlahópnum frá 3. umferð.

Myndband

Athugasemdir (148)

Kirsten wrote:

Har svært ved at overskue hvilke farver jeg skal bruge hvor, første ledetråd bruger farver der ikke var i min pakke, jeg bestilte lyng men forklaringen beskriver ikke nogen af de farver der var i min pakke, må nødvendigvis vide hvad farve 1-2osv er ellers bliver arbejdet ikke rigtigt

02.03.2017 - 12:24

DROPS Design answered:

Du bestemmer selv din farvekombination. Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har 200 g af og så videre, hvis du gør det på denne måde, så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag! God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:33

Isabel wrote:

No ponéis cómo combinar los otros colores? Yo tengo los que mostráis en la pista, pero una amiga tiene la combinación de colores de base verde esmeralda

02.03.2017 - 12:13

DROPS Design answered:

Hola Isabel. Como explicamos cuando presentamos los materiales, nosotros sólo vamos a mostrar el CAL en la combinación original. Si usas otra combinación lo más sencillo es armarse una pequeña lista con las equivalencias entre los 6 colores originales (cuyo número mencionamos en las pistas) y los 6 que tú elegiste.

02.03.2017 - 12:16

Silvia Riera Montelegrino wrote:

MUY CHULO CUANTOS DIAGRAMAS HAY QUE HACER

02.03.2017 - 12:05

DROPS Design answered:

Hola Silvia. Al final de esta pista tendrás sólo 2, como muestra la última foto. No te preocupes, ya vendrá mucho más trabajo más adelante ;)

02.03.2017 - 12:09

Montse wrote:

Buenos días, Mi pregunta es referente a los colores. Las que hemos optado por la parís, la equivalencia al utilizar el orden en los colores es igual que en la you8? Es decir: you 8 parís 01 01 05 23 06 24 16 58 17 59 15 41 Gracias,

02.03.2017 - 12:04

DROPS Design answered:

Hola Montse. Si usaste los colores de Paris recomendados en la alternativa, puedes remplazarlos asi: DLY8 01 = Paris 16 / DLY8 05 = Paris 23, etc.

02.03.2017 - 12:13

Linda Elling wrote:

Hvor mange skal der laves ?

02.03.2017 - 11:54

DROPS Design answered:

Hej Linda, Du laver 1 af hver farvekombination ifølge første ledetråd. Resultatet bliver som sidste billede i ledetråden. God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:00

Anne Elin Haugen wrote:

Er det mulig å få en liten anelse om når hintene kommer .

02.03.2017 - 11:53

DROPS Design answered:

Hej Anne, der kommer en ny hint hver uge, vi kan ikke love hvilken dag den kommer. Rigtig god fornøjelse!

02.03.2017 - 12:20

Cindy Marie Vorkinn wrote:

Hvilken kombinasjon er det med fargepakke 2? Og hvor mange av hver?

02.03.2017 - 11:40

DROPS Design answered:

Hej Cindy Marie, Du bestemmer selv din farvekombination. Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har 200 g af og så videre, hvis du gør det på denne måde, så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag! God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:07

Mette Skarving wrote:

Hvordan skal farve kombinationerne være når jeg har købt garnpakke nr 3 altså den med mint, tyrkisk lyserød osv? For der er ingen af farverne der passer til instrukserne.

02.03.2017 - 11:25

DROPS Design answered:

Du bestemmer selv din farvekombination. Her er vores farver: 400 g farve 01 hvid 200 g farve 05 lyseblå 150 g farve 06 lys jeansblå 150 g farve 16 syren 100 g farve 17 lys syren 100 g farve 15 lyng Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har købt 200 g af og så videre. Hvis du gør det på denne måde så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag!

02.03.2017 - 12:11

Lucy wrote:

How much of these diagrams should I create for the blanket?

02.03.2017 - 11:19

DROPS Design answered:

Dear Lucy, you have to work 2 times the diagram, 1 time in each of the colours, as shown at the bottom of clue. Happy crocheting!

02.03.2017 - 14:55

Helena wrote:

Jättefint men vilken förgrening blir det om man valt de andra garnpaketen?

02.03.2017 - 11:12

DROPS Design answered:

Hej. Du bestämmer själv din färgkombination. Har du valt andra färger så byter du ut den vita mot den färg du har 400 g av, den ljusblå byter du mot den färgen du har 200 g av osv. Gör du på detta sätt så vet du att färgerna blir fördelade på samma sätt som i vårat förslag. Lycka till!

02.03.2017 - 12:31

Cristina wrote:

È la mia prima volta, spiegato benissimo e la combinazione di colori è super! Posso sapere quante mattonelle dobbiamo fare per ogni combinazione di colore?

02.03.2017 - 11:12

DROPS Design answered:

Buongiorno Cristina. Per questo primo indizio deve fare 1 mattonella per ogni combinazione di colori (quindi due in tutto). Buon lavoro!

02.03.2017 - 12:07

Kate Hansen wrote:

Hvor ses svarene henne ?

02.03.2017 - 11:11

DROPS Design answered:

Hej Kate, Svarene kommer her under hvert spørgsmål :)

02.03.2017 - 12:12

Marianne Rosqvist wrote:

Når man nu har den mint farvekombination, hvordan finder man så ud af, hvilke farver man skal bruge?

02.03.2017 - 11:05

DROPS Design answered:

Hej Marianne, Du bestemmer selv din farvekombination. Her er vores farver: 400 g farve 01 hvid 200 g farve 05 lyseblå 150 g farve 06 lys jeansblå 150 g farve 16 syren 100 g farve 17 lys syren 100 g farve 15 lyng Hvis du har valgt nogle andre farver, så skifter du den hvide ud med den farve du har 400 g af og den lyseblå skifter du ud med den du har købt 200 g af og så videre. Hvis du gør det på denne måde så ved du at farverne bliver fordelt på samme måde som vores forslag!

02.03.2017 - 12:13

Dorte wrote:

Hej. Hvor mange skal jeg lave af denne? synes ikke der fremgår :-) Hilsen Dorte

02.03.2017 - 11:05

DROPS Design answered:

Hej Dorte, Du skal lave en af hver af de to farvekombinationer vi viser i ledetråden. God fornøjelse!

02.03.2017 - 12:16

Beatrice wrote:

Vielen Dank - bin schon ganz gespannt und freue mich!!!!

02.03.2017 - 10:59

Malika wrote:

Looks beautiful. Please advise what the measurement of the completed flower is. Thanks.

02.03.2017 - 10:56

DROPS Design answered:

Hi Malika, The final result of clue #1 is then 2 circles of approx. 14,5 cm in diameter each.

02.03.2017 - 13:31

Majo wrote:

Me encanta!! Combinación, diagrama y la forma de explicarlo todo. ¿Cuantos diagramas tenemos que hacer con cada combinación de colores?

02.03.2017 - 10:56

DROPS Design answered:

Hola Majo. Con la primera pista hay que hacer un total de 2 círculos de aprox 14,5 cm de diámetro cada uno.

04.03.2017 - 11:48

Charlotte Røgen wrote:

Skal der kun laves en

02.03.2017 - 10:55

DROPS Design answered:

Hej Charlotte, Du laver en af hver af de to farvekombinationer vi forklarer i første ledetråd. Rigtig god fornøjelse!

02.03.2017 - 12:23

Marie French Touch wrote:

Pourquoi ne pas montrer le tour en blanc sur le diagramme et les photos?on en fait deux seulement?

02.03.2017 - 10:54

Britta Pedersen wrote:

Kan det ikke lad sig gøre at når man printer opskriften man ikke får alle kommentar med ?

02.03.2017 - 10:53

DROPS Design answered:

Hej Britta, jo der kommer en printervenlig version en af de nærmeste dage - god fornøjelse!

02.03.2017 - 12:18

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.