Vísbending #1 - Svona byrjum við!

Fyrsta vísbendingin í þessu Crochet-Along verkefni samanstendur af mynsturteikningu, texta og myndum sem leiða þig áfram, skref fyrir skref. Ef þig langar til að byrja og sleppa við myndirnar, þá finnur þú mynsturteikninguna í heild sinni og kennslumyndböndin neðst á síðunni!

Nú skulum við byrja!

Litir

Í þessu fyrsta þrepi (A.1) notum við eftirfarandi litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
5.UMFERÐ: 16 fjólublár

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með hvítum, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að neðan, skiptið yfir í ljós þveginn og klippið frá hvíta þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 stuðla um næstu loftlykkju, 1 stuðul í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 2 stuðlar um síðustu loftlykkju.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós gallabuxnabláan og klippið ljós þvegna þráðinn frá.

3.UMFERÐ:
Heklið 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða tvíbrugðu stuðlana, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið bandið í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur.

Heklið * 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós fjólubláan og klippið frá ljós gallabuxnabláa þráðinn.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 6 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 72 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá byrjun umferðar. Skiptið yfir í fjólubláan, lesið LITASKIPTI að ofan, ekki klippa frá ljós fjólubláa þráðinn.

5.UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja og eina af næstu 6 lykkjum, 1 hálfur stuðull um toppinn á tvíbrugðnastuðlahópnum frá 3. umferð *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn (= 12 sinnum).

Endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í hvítan og klippið fjólubláa þráðinn frá. 72 fastalykkjur og 12 hálfir stuðlar.

Geymið stykkið og gerið annað stykki með nýrri litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvitur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.UMFERÐ: 16 fjólublár
4.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
5.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár

Tilbúið!

Svona líta báðar litasamsetningarnar út með mynsturteikningu A.1 ásamt umferð 5.

Niðurstaða vísbendingar#1 eru 2 stk hringir þar sem hvor þeirra mælist 14,5 cm að þvermáli.

Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 1

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuhringinn
= stuðull í lykkju
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á þessum tveimur tvíbrugðnu stuðlum, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 loftlykkjur
= Heklið 1 hálfan stuðul um toppinn á tvíbrugðna-stuðlahópnum frá 3. umferð.

Myndband

Athugasemdir (148)

Scottie Hugghis wrote:

Megan, from the previous day translated the same question you asked. The answer is " With the first track you have to make a total of 2 circles of approx 14.5 cm in diameter each.

07.03.2017 - 19:01

Elin Lunde wrote:

Kjempe spennende. Men min sirkel ble hele 16 cm i diameter, men det gjør sikkert ikke noe :-) Når kommer neste hint?

07.03.2017 - 17:08

Meegan wrote:

How many of these will we need to make?

07.03.2017 - 16:22

DROPS Design answered:

Hi Meegan. You make 2

14.03.2017 - 14:57

Charlotte wrote:

Er der et sted hvor jeg kan se fremtidige dato for clues?

07.03.2017 - 12:44

DROPS Design answered:

Hej Charlotte. Ja, paa oversigten her kommer datoerne saa snart vi har dem

07.03.2017 - 14:15

Charlotte wrote:

Hvor mange ledetråde er der i alt?

06.03.2017 - 22:38

DROPS Design answered:

Hej Charlotte, det er lidt for tidligt at svare på det, sidste år havde vi 16 ledetråde, så det bliver nok der omkring :)

07.03.2017 - 08:57

Pia wrote:

Jeg har lavet den første ledetråd men den bliver kun ca. 12 cm i diameter. Jeg bruger stor. 4,5 i nål. Hvad gør jeg forkert??

06.03.2017 - 19:42

DROPS Design answered:

Hej Pia, hvis du hækler i DROPS Loves You #8 så hækler du lidt strammere end hvad vi gør. Du kan prøve at hækle med nr 5 eller hækle lidt løsere så maskerne bliver større. God fornøjelse!

07.03.2017 - 08:59

Britt Wehlast wrote:

Dejligt at være med til Jeres små hækle udfordringer. Jeg har hæklet første ledetråd med nål nr. 3. Den blev ikke 14,5 i diameter men jeg synes rigtig godt om størrelsen

06.03.2017 - 15:38

Simona wrote:

Con il filato paris uso un uncinetto da 4,5?

06.03.2017 - 15:30

DROPS Design answered:

Buongiorno Simona. Sì può provare con l'uncinetto n ° 4,5. Verifichi che i cerchi che ottiene dopo la prima tappa misurino circa 14,5 cm l'uno. Buon lavoro!

06.03.2017 - 17:17

Annie wrote:

Bonjour, Combien d'étapes seront nécessaires et à quelle fréquences seront publiés les indices ? Merci

06.03.2017 - 11:04

DROPS Design answered:

Bonjour Annie, les indices devraient être publiés toutes les semaines, plus d'informations seront bientôt publiées. Bon crochet!

06.03.2017 - 13:24

Astrid wrote:

Hallo liebes Drops Team, in welchen Abständen kommen die folgenden Clues? Liebe Grüße v. Astrid

06.03.2017 - 07:03

DROPS Design answered:

Liebe Astrid, mehr Informationnen kommen gleich. Viel spaß beim häkeln!

06.03.2017 - 13:23

Antoinette wrote:

Bonjour,est-ce que je peux acheter la laine pour faire le cal qui est proposé en ce moment? comment faire,je suis du Québec et j'aimerais communiqué en français . J'aime beaucoup vos laines et patrons mais je ne comprend pas beaucoup l'anglais pour pouvoir suivre un patron.Merci d'une réponse rapide.

05.03.2017 - 18:21

DROPS Design answered:

Bonjour Antoinette, vous trouverez ici la liste des magasins DROPS au Canada/livrant au Canada. Pour obtenir les explications en français, changez la langue en haut de la page. Bon crochet!

06.03.2017 - 11:05

Silvia García wrote:

¿Cuántas pistas serán? ¿cuáles son las dimensiones de la manta??? Gracias!

05.03.2017 - 11:32

DROPS Design answered:

Hola Silvia, fijate acá las fechas y los tamaños haciendo click en Materiales :)

07.03.2017 - 12:59

Nina wrote:

Hei! Hvor mye av garnet blir det igjen når teppet er helt ferdig ca? Da jeg lagde sirkel nr. 2, så gjorde jeg en feil (glemte å hekle 5lm etter en av de dobbeltstav sakene), og må gjøre om igjen dette. Blir det igjen nok av det syrin fargede garnet, farge 16, om jeg gjør omgang 3 en gang til? Eller burde jeg bestille et nøste til i den fargen for å være på den sikre siden?

05.03.2017 - 11:03

DROPS Design answered:

Hej Nina, jo men det bør ikke blive et problem :)

06.03.2017 - 10:51

Teresa wrote:

Me gusta mucho el contenido de la página. Voy a recibir datos y patrones e ideas de ustedes? Desde ya muchas gracias

05.03.2017 - 06:12

DROPS Design answered:

Para recibir nuestra newsletter con inspiración debes subscribirte aquí

07.03.2017 - 13:00

Klara Vedstesen wrote:

Hej Vil I ikke sætte farverne sammen i garn pakke nr 3 Så er det meget nemmere og I har mere forstand på det Hilsen Klara

05.03.2017 - 00:48

DROPS Design answered:

Hej Klara, Alle farver passer sammen, men sørg for at den farve du har mest af skiftes ud med den hvide, næst mest skiftes ud med lyseblå og så videre. Her finder du vores farver: 400g hvid, 200g lyseblå, 150g jeansblå, 150g syren, 100g lys syren, 100g lyng.

08.03.2017 - 14:16

Sonia wrote:

Hola, quiero hacer la manta más grande, unos 10cm, cómo calcularlo?

04.03.2017 - 19:45

DROPS Design answered:

Hola Sonia. Como en el cal anterior, todavía no tenemos el patrón completo de esta manta, pero, en general, para aumentar el tamaño de la manta, puedes hacer unos cuadrados adicionales o hacer más filas en el remate de la manta.

13.03.2017 - 13:26

Simona wrote:

Se voglio fare la coperta più lunga quanto filato devo comprare?

04.03.2017 - 19:30

DROPS Design answered:

Buongiorno Simona, purtroppo non siamo in grado di rispondere alla sua domanda, anche perchè le tappe vengono rilasciate ogni settimana e non sappiamo come sarà la coperta una volta finita. Buon lavoro!

05.03.2017 - 10:00

Andrea wrote:

Hallo Drops-Team, kann mir bitte jemand helfen auf dem Video kann ich es nicht richtig sehen, wo wir das halbe Stäbchen in die Doppelstäbchengruppe der 3. RUNDE eingestochen? LG Andrea

04.03.2017 - 17:21

DROPS Design answered:

Liebe Andrea, das halbe Stäbchen muss wie im Video gezeigt um die Doppelstäbchen gehäkelt werden. Viel spaß beim häkeln!

06.03.2017 - 11:04

Susanne Adamsen wrote:

Hej jeg har prøvet flere gange at til lede mig . Men den vil ikke ha mig 😊 Hvornår kommer den næste ledetråd vh Sanne

04.03.2017 - 16:04

Christl wrote:

Ich habe schon bei Ihrem letzten Mystery CAL mitgemacht und war von dem Ergebnis begeistert. Diesmal gefällt mir die Farbauswahl sehr gut und ich bin schon gespannt wie es weitergeht. Meine ersten beiden Kreise sehen gut aus. Allerdings gab es zunächst bei der letzten Runde ein Problem. Ich habe ein Halbstäbchen in die Doppelstäbchengruppe von R 3 gehäkelt und kein schönes Ergebnis erhalten. Wie ich dann im Video gesehen habe, hätte es besser heißen sollen um die Doppelstäbchengruppe herum.

04.03.2017 - 15:56

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.