frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Rosalie wrote:
Bonjour, est-il possible de tricoter la fabel avec l'alpaca ensemble, quelle taille d'aiguilles dois-je choisir, et avez vous des modèles qui correspondraient. Merci
09.05.2018 - 11:58DROPS Design answered:
Bonjour Rosalie, tout à fait, vous pouvez notamment réaliser modèles tricotés en Fabel en sélectionnant 16-17m pour l'échantillon. Vous trouverez ici les alternatives possibles. Bon tricot!
10.05.2018 kl. 09:32
KIRSTEN wrote:
Jeg er gået i gang med at hækle soltæppet hvor jeg har bestilt drops delight i 18 skønne farver. Mit spørgsmål er om jeg kan bruge drops fabel som den ensfarvede kant rundt om alle solene.
25.04.2018 - 04:58DROPS Design answered:
Hej Kirsten, ja de er fra samme garngruppe A, så det kan du godt gøre med hensyn til hæklefastheden i hvert fald :)
03.05.2018 kl. 14:34
Carine wrote:
Je suis très déçue de ce fil,sur 8 pelotes,4 défectueuses....nœuds sans continuité de coloris de fil ,long fil bleu foncé(50cm..) dans une pelote verte...pelotes pelotonnées en sens inverse...pratique pour tricoter deux chaussettes identiques .Je conçois bien qu'il y ait des différences de nuances et de motifs mais à ce point là...je n'en achèterai plus !
24.04.2018 - 13:15DROPS Design answered:
Bonjour Carine, nous sommes désolés d'apprendre votre mésaventure, merci de bien vouloir contacter directement le magasin où vous avez acheté votre laine. Bon tricot!
25.04.2018 kl. 09:19Christina wrote:
I recently bought 2 balls of Fabel to make socks. It's beautiful yarn, nice to work with, but I am very disappointed in that when I pulled from the center of the ball, as I always do, about 1 meter in there was a knot tying the yarn together. It wouldn't have been so bad if the colours matched, but they did not, so far from matching, or even tying in well together that I had to cut off the piece and throw it out.
24.03.2018 - 20:17DROPS Design answered:
Dear Christina, please contact the store where you bought your yarn relating your experience. giving them all informations about the colour, dyelot and also picture if possible. Thank you. Happy knitting!
26.03.2018 kl. 13:30Donna wrote:
I bought 2 balls of Fabel 677...love the colour but could not match a starting point. While knitting 2 socks toe up on one needle I dicovered that the pattern did repeat however I was on the ankles before I realized the balls were wound opposite to one another. I took the yarn from the middle of both balls. The dye lot was 2373. Are they all like this or was this a factory mistake?
05.02.2018 - 21:08DROPS Design answered:
Dear Donna, this is a an element of the yarn's character, see description under shadecard. Happy knitting!
06.02.2018 kl. 09:42
Laura wrote:
Ho fatto un paio di calze, ma la lana è troppo "dura", sento la forma dei punti sotto i piedi quando li appoggio (è come camminare su una rete). Forse sono i miei piedi ad essere troppo sensibili, ma c'è un modo per ammorbidire un po' la lana?
01.02.2018 - 16:37DROPS Design answered:
Buongiorno Laura, ha lavorato le calze alla tensione indicata? Le ha lavate alla fine? Questo filato contiene una percentuale di acrilico, che è fondamentale per le calze, per questo risulta meno morbida rispetto a un filato 100% lana. Buon lavoro!
25.07.2018 kl. 14:25
Berckmans Linda wrote:
Bonjour, Je tricote le modèle fa-386 (Swagger) en Drops Fabel. Pourriez-vous me dire si les rangs raccourcis se tricotent en jersey ou en point mousse. Merci
27.01.2018 - 23:02DROPS Design answered:
Bonjour Mme Berkmans, les rangs raccourcis de cette veste se tricotent au point mousse. Bon tricot!
29.01.2018 kl. 11:08
Motte Sylvie wrote:
Bonjour, Pensez-vous que je peux acheter de la laine Fabel écrue pour la teindre? Merci pour votre réponse, Cordialement, S.Motte
17.01.2018 - 17:28DROPS Design answered:
Bonjour Mme Motte, nous n'avons pas encore fait cette expérience et vous conseillons de procéder à un test préalable en raison de sa composition (laine et polyamide). Bon tricot!
19.01.2018 kl. 11:14
Maria M. wrote:
Ho commesso l'errore di lavare un maglione in Fabel usando l'ammorbidente ed è diventato enorme... come posso rimediare? Lo lavo di nuovo usando solo il detersivo? Grazie saluti
15.01.2018 - 05:50DROPS Design answered:
Buongiorno Maria. Può provare a lavarlo nuovamente con poco detersivo, lasciandolo asciugare in piano e senza tirarlo troppo. Buon lavoro!
17.01.2018 kl. 09:58Alice De Bellis wrote:
I'm planning to make the Drops Beren sweater for my husband, and the pattern calls for using two strands worked together. I want to use one strand of print and one strand of a complementary solid color. Is there a chart or list anywhere that shows which solid colors go with which prints? It's something you can't always tell from online photos. Thanks!
14.01.2018 - 01:40DROPS Design answered:
Dear Mrs De Bellis, you are welcome to contact your DROPS Store - even per mail or telephone- for any individual help choosing colours. Happy knitting!
15.01.2018 kl. 11:16
Eva wrote:
Warum wird fabel long print nach dem waschen immer grösser ?
03.01.2018 - 19:02DROPS Design answered:
Liebe Eva, die Pflegehinweise aufmerksam durchlesen und beachten. Bei weiteren persönnlichen Auskünfte wird Ihnen Ihr DROPS Laden gerne helfen. Viel Spaß beim stricken!
04.01.2018 kl. 13:14
Loredana wrote:
Buongiorno, che uncinetto utilizzare lavorando con due fili. Grazie Loredana
14.12.2017 - 09:10DROPS Design answered:
Buongiorno Loredana. Lavorare Fabel con il filo messo doppio, equivale a lavorare con 1 capo di un filato del gruppo C. Generalmente per questi filati viene consigliato un uncinetto di misura tra il 4 e il 5, a seconda della mano e del modello scelto. Buon lavoro!
14.12.2017 kl. 10:05
Martina wrote:
Hej! Varför har ni inte färgen på fabel som heter Mouline längre? Finns det att få tag på?
26.09.2017 - 13:32DROPS Design answered:
Hei Martina. DROPS Fabel Mouline fargene er dessverre utgått fra vårt sortiment.
29.09.2017 kl. 14:23
Christi wrote:
Ref. spørsmål om overprising, butikken det gjelder har tidligere hatt rett pris oppgitt, men krysset over og priset opp, så det synes ikke være en glipp. Er det mulig å kontakte dere noe sted med butikknavn uten å ta det her?
18.09.2017 - 10:39DROPS Design answered:
Hei Christi. Ta gjerne kontakt på: contact@garnstudio.com og vi vil ta det opp med butikken. Tusen takk for tilbakemeldigen, det er viktig at butikken holder seg til de priser som er satt.
20.09.2017 kl. 13:16
Christi wrote:
Hei, min lokale butikk har priset Fabel unicolor opp til samme pris som Fabel print (25kr). Er dette greit når makspris er satt til 23kr? Jeg vil nødig virke smålig over to kroner, men det utgjør jo etter hvert endel når man bruker mye av dette garnet.
15.09.2017 - 13:04DROPS Design answered:
Hei Christi. Du har helt riktig, maksprisen på Fabel unicolor skal være 23 kr. Jeg ville ha snakket med butikken og gjort de oppmerksom på at de har priset unicolor feil. Det er nok sikkert en glipp fra butikken, men ta gjerne kontakt med oss igjen om de ikke retter det opp.
18.09.2017 kl. 07:09Julia Fogarty wrote:
I have tried swatches but need to use so much bigger needle to get tension stated in the pattern wonder if there's a mistake or are Drops needles not standard sizes?
01.09.2017 - 09:29DROPS Design answered:
Dear Mrss Fogarty, DROPS Needles are the standard sizes, but depending on how tight/loose you are knitting, you may have to adjust the needle size. Remember your DROPS store will assist you in any case even per mail or telephone. Happy knitting!
05.09.2017 kl. 09:00
Julia Fogarty wrote:
Why is the tension so different from the same weight yarns of other brands? I can never use the needle given in the pattern but never a problem with other brands
31.08.2017 - 16:36DROPS Design answered:
Dear Mrs Fogarty, every knitter has a different technique to knit, remember to make a swatch before starting your project to be sure you will have the correct final result, and adjust needle size if required. For any further individual assistance, remember you can contact your DROPS store even per mail or telephone. Happy knitting!
01.09.2017 kl. 09:22
Zofia wrote:
Katarzyna,ja piorac delikatne welniane rzeczy dodaje troche octu bialego do prania to pomaga utrzymac kolory,kiedy s tez mialam z tym problem.Powodzenia
23.08.2017 - 20:09
CHANTAL wrote:
Bonjour, Je regrette beaucoup la disparition de la laine Big Fabel pour des chaussettes épaisses de randonnée et de montagne. Et je ne la comprends pas, car il me semble qu'elle était beaucoup tricotée. Mettre deux fils ensemble ne fait pas le même effet, surtout pour les c.............................................................. oloris print. J'aurais besoin de réassortir une pelote en coloris Rouge (106) et je n'en trouve nulle part.
02.07.2017 - 02:55DROPS Design answered:
Bonjour Chantal, vous pouvez utiliser un coloris uni assorti au coloris print pour obtenir un effet semblable, votre magasin DROPS saura vous conseiller. N'hésitez pas à consulter les différents magasins DROPS pour leur demander leurs disponibilités éventuelles. Bon tricot!
03.07.2017 kl. 10:25
Olga wrote:
Il filato fabel spry print non viene più prodotto? Ho cercato il colore 711 ma nessun rivenditore ne ha ancora in magazzino. Era veramente un bel effetto, non pensate di ricominciarne la produzione?
07.05.2017 - 17:56DROPS Design answered:
Buongiorno Olga. Il colore 711 non viene più prodotto e al momento non è previsto che venga reintrodotto. Buon lavoro!
07.05.2017 kl. 18:14
AnniePBleau wrote:
Bonjour, Je souhaite tricoter une marinière écru et noir. Pouvez-vous me dire si la couleur noire risque de déteindre sur l'écru ? Auquel cas, je ne pourrais pas entamer un tel projet s'il doit être abîmé dès le premier lavage. Merci par avance de votre réponse
07.05.2017 - 10:48DROPS Design answered:
Bonjour AnniePBleau, vous trouverez ici tous les conseils d'entretien pour éviter ce type de désagrément. Votre magasin DROPS aura également des astuces pour vous, n'hésitez pas à lui demander, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
08.05.2017 kl. 11:18
Karin wrote:
I just finished my first socks in DROPS Fabel. Sadly, after washing the first, as per care instructions, all of the wonderful colours of #310 Sunset--on which I received glowing compliments while knitting--have faded. Some of it is the #400 Black rinsing into it, but alas the orange hues in the Sunset have turned yellow. The knit-to-match sock (unwashed) clearly shows the difference.
01.05.2017 - 04:14DROPS Design answered:
Dear Karin, you are welcome to contact your DROPS Store (per mail or telephone) with all informations about dyelot, etc... Happy knitting!
02.05.2017 kl. 13:50
Katarzyna wrote:
Zrobiłam chustę z włóczki Fabel Print błękit oceanu. Jestem załamana, włóczka farbuje intensywnie na niebiesko. Tym gorzej, że chustę zrobiłam w połączeniu z kolorem ecru. Tyle pracy na marne
24.04.2017 - 09:45
Rubina wrote:
Buonasera, vorrei realizzare il modello "Captain's Delight" , ma nella carta colori non trovo il Fabel 800. Se non è più in produzione con cosa potrei sostituirlo?
29.03.2017 - 16:49DROPS Design answered:
Buongiorno Rubina. Potrebbe sostituirlo con il colore 101 Beige, con il colore 100 panna, oppure con il colore 2020 cammello chiaro della Lace. Il suo rivenditore Drops di fiducia sarà sicuramente in grado di consigliarla al meglio. Buon lavoro!
30.03.2017 kl. 10:10
Donna wrote:
Wish I could send a picture...the pattern matches when I turn one sock upside down next to the other.
10.02.2018 - 01:28