Fáðu þessa dúnkenndu samsetningu í gulum og ljósbláum lit með því að sameina saman DROPS Fabel 910, sjávarþoka með DROPS Kid-Silk 08, ljós gallabuxnablár og 30, karrý.
Útkoman er með prjónfestu um 16 lykkjur = 10 cm með 5.5 mm prjóni, sem hentar vel fyrir mynstur með prjónfestu uppá 17 - 16 lykkjur.
Hafðu þó í huga að prjón-/heklfestan er mismunandi eftir einstaklingum og að ráðlögð prjóna-/heklunálarstærð er aðeins leiðbeinandi. Þú getur aðlagað stærðina til að fá aðra prjónfestu - eða notað uppgefna prjónfestu sem mælt er með í uppskriftinni sem þú ert að vinna með. Gerðu bara prufu!
Ertu að leita að mynstrum sem þú getur notað fyrir þessa garnsamsetningu? Farðu þá í mynsturleitina á síðunni okkar, veldu Dömur > Peysur (eða hvaða flokk sem þú vilt) og notaðu síðan síurnar til að velja 17 - 16 lykkjur (5 - 5.5mm) - þú finnur margar útfærslur að velja úr!
Sameinaðir litir: DROPS Fabel 910, þokumistur + DROPS Kid-Silk 08, ljós gallabuxnablár + DROPS Kid-Silk 30, karrí
Prjónfestuhópur: 17 - 16 lykkjur (5 - 5.5mm)
Þvottaleiðbeiningar: Ertu að hugsa um hvernig á að meðhöndla / þvo verkefni í þessari garnsamsetningu? Almennt viðmið er að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir það viðkvæmasta af báðum garntegundunum, en þú getur lesið nánari upplýsingar um hvernig á að þvo algengustu garnsamsetningarnar hér
Með yfir 40 ára prjón- og hekl hönnun, býður DROPS Design uppá eitt umfangsmesta vöruúrval af mynstrum án endurgjalds á netinu – þýdd á 17 tungumálum. Í dag þá erum við komin í 314 vörulista og 11822 mynstur - 7404 mynstur sem eru þýdd á [íslensku].
Við vinnum hörðum höndum við að færa þér það besta sem prjón og hekl hefur uppá að bjóða, innblástur, ráðgjöf og auðvitað frábært gæða garn á ótrúlegu verði! Langar þig að nota mynstrin okkar fyrir annað en til einkanota? Þú getur lesið hér ákvæði hvað leyfilegt er að gera í textanum Copyright em> sem er neðst á öllum mynstrunum okkar.