frá:
477kr
per 50 g
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka - prófaðu það í ungbarnaföt!
Bæði print og long print / prentaðir litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þessi afbrigði eru ekki gallar heldur frekar einkenni litunartækninnar sem notuð er í garninu.
Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Pepper Thompson wrote:
I would like to knit the Dancing On The Dock blanket.Do you have any suggested substitutions for shade 521Blue/Brown which appears to be discontinued. Many Thanks
10.08.2019 - 12:05DROPS Design answered:
Dear Mrs Thompson, for any help finding the best matching colour, please contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy knitting!
12.08.2019 kl. 09:44Elizabeth Manson wrote:
How come you don't ship to New Zealand. Do you sell through other websites that ship here?
10.05.2019 - 01:55DROPS Design answered:
Dear Mrs Manson, you will find DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
10.05.2019 kl. 09:31
Berit Wolff wrote:
Er lige blevet færdig med “Evighedstæppet” og skal nu til at vaske det. Det er med lidt bævrende hjerte, for er så bange for, at nogen af de stærke farver, skal smitte af på det hvide bla. Jeg har købt nogen specielle servietter, der skulle tage overskudsfarven men bør jeg ud over det ligge det i blød i eddike vand?
04.04.2019 - 20:53DROPS Design answered:
Hej Berit, Nej du bør ikke lade uld ligge i blød. Følg vaskeanvisningen som står både på farvekortet og på banderolen. Vask tæppet separat i uldvaskemiddel, så skal det nok blive fint. God fornøjelse!
03.05.2019 kl. 14:23
Teresa Nolasco wrote:
Procuro fios para planned pooling. Este é adequado ou têm outros? Obrigada
21.03.2019 - 13:44DROPS Design answered:
Os fios de planned pooling têm um tingimento específico e mesmo assim podem não surtir o efeito desejado. O Fabel é um fio para meias com lindíssimas cores matizadas que criam efeitos fantásticos. Basta ver aqui uma selecção de modelos: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&y=72&lang=pt
13.11.2019 kl. 10:07
Claudia wrote:
Hallo, ich habe Fabel schon oft verstrickt. Ist geplant, dass es dieses Garn auch mal sechsfädig gibt oder gibt es eine Alternative dazu? Viele Grüße
13.03.2019 - 09:23DROPS Design answered:
Liebe Claudia, wir haben zur Zeit nichts vor, aber danke für Ihren Vorschlag. Viel Spaß beim stricken!
13.03.2019 kl. 12:13
Sofia wrote:
Hej! Jag vill sticka ett par vantar i damstorlek M, med två färger i mönsterstickning. Det ena garnet är Fabel Print 340 Blue Lagoon. Jag vet inte hur jag ska välja stickor för att få rätt storlek, kan ni hjälpa mig? Beskrivningen säger stickor 2,5. Men tydligen kan jag modifiera storleken på vantarna genom att välja olika stickor? Vantarna har 60m/varv. Storleksbeskrivningen säger: stickfasthet 30m=10cm och omkrets 20 cm. Tack! Sofia
19.02.2019 - 19:41DROPS Design answered:
Hej Sofia, det er vigtigt at følge den strikkefasthed som står i opskriften for at få den rigtige størrelse. Se her hvordan du laver en strikkeprøve:
How to make a gauge tension swatch from Garnstudio Drops design on Vimeo.
03.05.2019 kl. 14:39
Françoise wrote:
Bonjour, j'ai acheté dans un magasin parisien deux pelotes de Fabel 672 print, un rouge superbe marbré d'orange et marron avec un peu de rose. J'ai voulu savoir par curiosité comment vous l'appeliez, mais il n'est pas sur le site?! Pourquoi?
11.02.2019 - 10:30DROPS Design answered:
Bonjour Françoise, le coloris 672 print figure bien dans le nuancier, il s'agit de la couleur "bourgogne". Bon tricot!
11.02.2019 kl. 12:27
Gunn wrote:
Har akkurat strikket sokker av Fabel nr. 917. Jeg er helt blå på fingere og hender! Garnet farger av! Har aldri opplevd dette før. Hva er galt med dette garnet??
13.01.2019 - 12:40DROPS Design answered:
Hej Gunn, jo men mørke farver kan indeholde overskudsfarve, det forsvinde når du skyller det færdige arbejde op, det er bare at skylle til skyllevandet er helt klart. God fornøjelse!
05.03.2019 kl. 09:34
Audna Agustsdottir wrote:
The Fabel Yarn washing instructions specifically suggest machine wash, wool program and wool detergent. I followed all the instructions for the sweater and yet the sweater enlarged grossly during first wash. Please, do you have a suggestion how to make it shrink?
02.01.2019 - 12:50DROPS Design answered:
Dear Mrs Agustsdottir, please contact the store where you bought the yarn - even per mail or telephone, they may have more tips for you. Happy knitting!
02.01.2019 kl. 15:14
Audna Agustsdottir wrote:
The sweater I knitted enlarged as I washed it the first time. Turned from medium to extra large. I have tried multiple washing and gentle dryer treatment and the results are limited. Do you have a suggestion form me?
01.01.2019 - 14:32DROPS Design answered:
Dear Mrs Agustsdottir, make sure to follow all care instructions - read even more here - do not hesitate to contact your DROPS store for any further individual assistance. Happy knitting!
02.01.2019 kl. 12:43
Heidi wrote:
Ich habe etliche knäuel Fabel in schwarz und bin enttäuscht. Im Vergleich zu den bunten Farben dicker und meine Grannys werden unterschiedlich groß, obwohl beides Fabel ist. Ausserdem ist Fabel in Schwarz sehr sehr kratzig und schon beim Häkeln unangenehm in der Hand. Da die Wolle schon einige Zeit bei mir liegt, kann ich sie auch leider nicht mehr zurückgeben. Da bezahle ich doch lieber etwas mehr.
29.12.2018 - 06:15DROPS Design answered:
Liebe Heidi, es tut uns leid, wenn Sie einen fehlerhaften Knäuel erhalten haben. Bitte nehmen Sie mit Ihrem DROPS Laden Kontakt auf. Viel Spaß beim häkeln!
02.01.2019 kl. 12:44
Emmanuelle B wrote:
Bonjour ! J'utilise le fil Fabel depuis des années et j'en suis toujours ravie ! Toutefois, pour la première fois j'ai observé un problème de dégorgement de couleur sur le fil turquoise (105), simplement suite à un trempage à l'eau froide, sans détergent. Cela a malheureusement taché un autre ouvrage. Devrai-je me méfier à l'avenir avec d'autres couleurs ? Cela ne m'était jamais arrivé avec aucun des fils Drops.
25.11.2018 - 18:59DROPS Design answered:
Bonjour Emmanuelle, il peut arriver que certaines couleurs sombres aient un excès de teinture, suivez alors attentivement ces indications. Bon tricot!
26.11.2018 kl. 11:12
Carla wrote:
Helaas heb ik nog geen antwoord op mijn vraag, gesteld op 18-10-2018, mogen ontvangen...?
29.10.2018 - 18:42
Carla wrote:
Hallo, op het vierde plaatje, met kleur geel/roze nummer 903 voorop, is een klein stukje zichtbaar van een gemêleerd blauw zichtbaar. Graag zou ik daarvan de naam en/of kleurnummer willen weten. Alvast hartelijk dank!
18.10.2018 - 10:31DROPS Design answered:
Dag Carla,
Dat is naar alle waarschijnlijkheid geel/roze, kleurnr 903
15.11.2018 kl. 08:06
Anja wrote:
Colorway burgunder long print 822# is still listed on the drops website, but no german shop has listed it anymore. Will it be back or was it discontinued?
08.10.2018 - 18:18DROPS Design answered:
Dear Anja, color 822 is discontinued - but some stores still may have in stock. Happy knitting!
09.10.2018 kl. 10:18
Jenny Glayzer wrote:
In July you posted the new designs for Autumn/Winter. Can you tell me when these will be published, please? I am particularly interested in fa-143.
24.08.2018 - 14:14DROPS Design answered:
Helllo, We publish every day new patterns...:-) And pattern fa-143 was already published! We will love to see photos your knitted socks! Happy Knitting,
30.08.2018 kl. 10:56
Marimar Frollanni wrote:
Bonjour pourriez vous me dire si pour une couverture bébé, cette laine superwasch est adaptée ? ( car bon métrage) j'hésite avec la Merino que je trouve un peu élastique. Merci
13.08.2018 - 14:19DROPS Design answered:
Bonjour Mme Frollanni, vous trouverez ici quelques modèles de couvertures bébé en DROPS Fabel. Pour toute aide au choix d'une laine, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone, on saura vous conseiller. Bon tricot!
14.08.2018 kl. 08:16
Lilian Karlsson wrote:
Hej! Undrar om Fabel garn kan användas istället för Twilleys som är 100m/25g och sticktäthet 28m till 10 cm? Vilka stickor ska jag ha, i så fall, till Fabelgarnet för att få 36m o 45v till 10 cm? Tacksam för svar snarast. Mvh Lilian
08.08.2018 - 12:37DROPS Design answered:
Hej Lilian, 36 m på 10 cm i bredden i DROPS Fabel lyder alt for tæt... prøv med en pind 2 men spørgsmålet er om det bliver behageligt når det strikkes så fast.
11.09.2018 kl. 16:26
Jozefien De Bruijn wrote:
Zou BIG FABEL nog terugkomen ? Ik vond het altijd een fantastisch garen voor winterse kleding. Twee draden gewone fabel wordt zo lelijk qua helderheid van kleur, dus is geen alternatief.
07.08.2018 - 14:34DROPS Design answered:
Dag Jozefien, Helaas zijn we niet van plant om Big Fabel terug in het assortiment te brengen op korte termijn.
11.10.2018 kl. 16:49
Beate wrote:
Stricke gerade Fabel, kurz nach dem Austricksen fällt mir ein Faserabriss auf, der sich leider durchs halbe Knäuel zieht, und der Händler ist nicht mehr vor Ort. Was mache ich nun? Es handelt sich nicht um Mottenbefall sondern um eine komplett fehlende Faser das Garn ist über lange Strecken dreifädig. Danke im Vorraus Beate Frank
06.08.2018 - 10:43DROPS Design answered:
Liebe Beate, finden Sie bitte einen anderen Händler in der Liste und nehmen Sie bitte Kontakt mit Ihm auf. Viel Spaß beim stricken!
08.08.2018 kl. 10:12
Cécile M wrote:
Bonjour, j'ai récemment acheté de la Fabel (+ de 10 pelotes), aucune ne pèse 50 g, elles ont toutes un poids (et donc une longueur) inférieur : 47-48 g (mesures faites sans bandeau) alors que la Flora commandée en même temps pèse bien 50 g (sans bandeau), avez-vous une explication, est-ce le fait qu'elle soit soldée ? Et je ne parle pas des noeuds au moins 2 par pelotes... très déçue et non je ne contacterai pas le revendeur car ce n'est pas la première fois que cela se produit.
03.08.2018 - 11:36DROPS Design answered:
Bonjour Cécile, Nous sommes désolés pour ce désagrément, mais si nous savons d’expérience que les nœuds sont désagréables quand on crochète/tricote, il peut malheureusement arriver qu’il y en ait, malgré tout le soin apporté à la fabrication de nos fils, le fil lui-même n’étant pas infini. Nous vous recommandons de le défaire et de joindre le fil tout comme pour une nouvelle pelote pour éviter les mauvaises surprises par la suite. N’hésitez pas à contacter votre magasin DROPS pour toute information complémentaire, c'est lui qui prend en charge les réclamations et nous les adresse le cas échéant. Bon tricot!!
06.08.2018 kl. 10:28
Emma wrote:
Sivuiltanne näkee vain että Fabel lanka on EU:ssa tehty, mutta onko mahdollista saada lisätietoa villan alkuperästä ja mahdollisesti siitä onko teillä eläinten hyvinvointiin liittyviä kriteerejä kun hankitte villaa tuottajilta? Kiitos!
14.06.2018 - 08:51DROPS Design answered:
Hei lanka on öko tex sertifioitu, mutta me emme pysty vahvistamaan mistä EU-maasta villa on peräisin.
30.08.2018 kl. 14:20
Eva Lundberg wrote:
Underbart och vackert garn
08.06.2018 - 06:17
Dutto wrote:
Bonjour ! Je voulais savoir si vous aviez une idée de combien de pelote sont nécessaires pour faire une paire de chaussettes basique qui ne monte pas trop (je sais que cela dépend du modèle mais en partant sur du jersey basique ?) Merci d'avance !
19.05.2018 - 22:58
Ich stricke gerade MixUp - Socken mit der Fabel und bin enttäuscht. Alle drei bis jetzt verarbeiteten Farben fachen sich auf, fühlen sich gegenüber dem bisher verarbeiteten Garn dünn und kratzig an. Da ich immer versuche, örtliche Geschäfte statt Internet zu unterstützen, war ich froh, Sockenwolle im Geschäft zu finden und habe mich mit vielen „fabelhaften“ Farben eingedeckt. Ich habe bereits früher Drops verarbeitet und war zufrieden ... Wollige Grüße, Petra
11.08.2019 - 22:20