frá:
682kr
per 50 g
Innihald: 53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 120 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan, hör og viscose frá Tyrklandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Samansett úr frábærri blöndu af bómull, viscose og hör. DROPS Belle er garn sem hentar allt árið, andar vel, hefur fallega glansandi áferð og hentar vel næst líkamanum!
Þar sem garnið er í Garnflokki B, þá er það góður valkostur til að gera mynstur sem hönnuð eru fyrir annað bómullargarn - eins og Cotton Light og Muskat – extra glæsileg!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo flíkina þína úr DROPS Belle, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Dominique André wrote:
Je voudrais bien acheter ce produit pour une camisole d'été, mais il semble que ce ne soit pas possible pour le Canada?
19.06.2015 - 20:14DROPS Design answered:
Bonjour Mme André, Cliquez ici pour la liste des magasins au Canada ou livrant au Canada. Bon tricot!
20.06.2015 kl. 11:44
Annica Nilsson wrote:
Passar garnet drops belle till att virka med? Har tänkt virka en sjal av det? Annica
16.06.2015 - 21:37DROPS Design answered:
Hej. Ja du kan virka med Belle. Virka gärna en provlapp först för att se om du tycker om att virka med det och för att se resultatet. Mvh DROPS Design
26.06.2015 kl. 10:16
D. wrote:
Sind auch noch andere Farben geplant ? Es ist ein schönes Garn, aber die ganzen Pastelltöne find ich nicht so gut.
27.04.2015 - 19:32DROPS Design answered:
Liebe D., Belle ist ein sehr beliebtes Garn und ich vermute schon, dass wir die Farbpalette nach und nach weiter ausbauen.
08.05.2015 kl. 06:45
Claudia wrote:
Ein Hammer Garn! Gibt escdas bald auch in Garngruppe A und C? *__*
22.04.2015 - 20:55
Su wrote:
Comment ce fil réagit il au lavage, par rapport à d'autres fils en 100% coton? Pour une couverture bébé est ce q ue j'achète ceci ou un autre fil coton? Merci
21.04.2015 - 19:54DROPS Design answered:
Chère Mme Su, vous trouverez sous l'onglet "Entretien" toutes les consignes nécessaire, et ici des généralités importantes. Vous pouvez également contacter votre magasin DROPS, il saura vous aider et vous renseigner. Bon tricot!
23.04.2015 kl. 10:17
Torild Stokke wrote:
Garnet var nydelig,men ble veldig skuffet over den gammelrosa fargen.Den var lakserosa :-(
19.04.2015 - 18:26
Berit Eriksen wrote:
Er garnet "belle" nemt at hækle med?
09.04.2015 - 20:37DROPS Design answered:
Hej Berit. Du kan sagtens haekle med Belle. Du kan altid haekle en pröve först og se om du kan lide at arbejde med det.
13.04.2015 kl. 12:17
Dawn H Naujock wrote:
How much yarn will I need to knit DROPS 15-7 by DROPS Design in size 7/8 using DROPS Belle, or Malabrigo Merino worsted 099 Stone Blue SKU 6332, or DROPS BIG Merino 07 jeans blue??
28.03.2015 - 17:20DROPS Design answered:
Dear Mrs Naujock, please click here to calculate amount of yarn in an alternative, remember to check group/alternatives and tension (Belle = group B), Big Merino (= group C). Happy knitting!
30.03.2015 kl. 16:44
Astrid Gryting Skauen wrote:
Er bomullen i belle økologisk?
24.03.2015 - 22:05DROPS Design answered:
Hej Astrid. Nej, det er den ikke.
07.04.2015 kl. 11:12
Grete Westgård wrote:
Når kommer fargene merket med *
22.03.2015 - 20:46DROPS Design answered:
Hej Grete. Hvis du körer med musen over farven med * saa kan du se hvornaar vi forventer den kommer ind paa lager hos os. Staar der ingen forventet leveringstid, saa er det fordi den ikke er kendt endnu, men vi opdaterer saa hurtigt vi kan.
23.03.2015 kl. 14:39
Mariela Arango wrote:
Quiero adquirir los hilos drops belle, y las tiendas que tiene n de referencia para todo el mundo no me contestan, estoy en Cali, Colombiano, ¿como hago para adquirirlos¿
20.03.2015 - 22:46Teresa wrote:
Will it be available online in Spain? I use to buy on Crochet10 but it appears without stock, maybe they are waiting the arrival? Thank you!
20.03.2015 - 15:52DROPS Design answered:
Dear Teresa, please contact your DROPS store they will give you all required informations, even per mail or telephone. Happy knitting!
21.03.2015 kl. 10:54
Karin Högrelius wrote:
Finns det någon affär i Stockholm med omnejd (helst västerort/norrort) som säljer Belle?
20.03.2015 - 09:44DROPS Design answered:
Hej Karin. Du kan se her paa Belle farvekortet, hvilken butikker der saelger garnet. Er der ikke nogen i naerheden af dig, saa kan u altid bestille online. God fornöjelse.
20.03.2015 kl. 13:56
Susanne wrote:
Verkar näst intill omöjligt med att köpa ert garn. Fick i tidigare svar från er att jag skulle beställa online, hittar en butik men fraktkostnaden på 100 kr är inte rimlig. Trist att det ska vara så svårt att få tag på era garner. Närmsta butik och enda i min närhet har inte detta garn jag är ute efter. Mvh
19.03.2015 - 15:50DROPS Design answered:
Hej. Våra återförsäljare har olika fraktpriser, hos t.ex. Deisy Design är frakten på 29 kr nu. Mvh DROPS Design
26.06.2015 kl. 10:13
Elke wrote:
Entschuldigung, mit Belle
18.03.2015 - 21:05
Elke wrote:
Ich möchte gerne Anleitung 105-33 stricken. Reichen da bei Größe xl 13 Knäule? Vielen Dank im Vorraus
18.03.2015 - 21:01DROPS Design answered:
Liebe Elke, die Qaulität Belle läuft weiter als Muskat (120 m statt 100 m/50 g). Sie benötigen also weniger Knäuel als im Original. Eine Hilfe zum Errechnen des Verbrauchs finden Sie in unseren FAQ, Frage 5.
13.04.2015 kl. 13:30
Susanne wrote:
Var kan jag köpa Belle i Skåne?
18.03.2015 - 13:20DROPS Design answered:
Hej Susanne. Her paa farveoversigten kan du se hvilken butikker som har Belle. Er der ikke nogen i naerheden af dig, saa kan du altid bestille online.
18.03.2015 kl. 14:01
Jo Monney wrote:
Where can I buy Drops Belle online in Switzerland? The order button on your site doesn't work and Strickcafé doesn't appear to stock it. Thanks in advance for your answer, Jo Monney (Ms)
13.03.2015 - 19:56DROPS Design answered:
Hi Jo, this yarn is on its way to Strickcafé. Shipments to Switzerland always take some time because of customs.
16.03.2015 kl. 08:06
Gyorgyi Boda wrote:
When will this yarn be available to be purchased online. I am from Hungary and would have to purchase online. Thanks Györgyi
13.03.2015 - 17:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Boda, please contact your DROPS store to learn more about their stock and availabilities. Happy knitting!
16.03.2015 kl. 10:39Rebecca Kingston wrote:
Thank you for creating a beautiful yarn for us warmer weather people. i love all Drops' creations, but here in the summer, it gets up to 110 degrees which had limited what i could knit. looking forward to buying it and trying it.
13.03.2015 - 12:56Chantal Frittelli wrote:
When will this yarn be available to be purchased online. I am from South Africa and would have to purchase online. Thanks
13.03.2015 - 11:17DROPS Design answered:
Dear Chantal. The yarn has been shipped out to several stores and should be available by stores shipping worldwide too very shortly.
13.03.2015 kl. 11:30
Estela wrote:
Bom dia, Gosto dos fios apresentados mas não consigo adquirir, peço ajuda no sentido de os poder adquirir. cumprimentos, Estela
13.03.2015 - 10:21
Natalie Brophy wrote:
Is this yarn likely to be available to purchase in the UK before the promotion ends on April 8th?
13.03.2015 - 10:19DROPS Design answered:
Hi Nathalie. Yes, the yarn has already been shipped out to stores - also in the UK. You can contact your store for more info. The promotion just started today (13th of March), so no worry, you will be able to get this too :-)
13.03.2015 kl. 11:29
Marijke wrote:
Hier maken jullie mij superblij mee, dit was al jaren mijn grote wens, een dunnere kwaliteit met linnen. En wat een prachtige kleuren, ik verheug me er enorm op!
11.03.2015 - 09:05
Bien joli ce fil, doux et souple. Maintenant il reste à le proposer dans des couleurs plus variées et vibrantes. Coton pour l'été oblige!
14.05.2015 - 13:43