frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Anneli Pathan wrote:
Is this yarn suitable for steeking of an adult round knit?
24.02.2020 - 20:49DROPS Design answered:
Dear Mrs Pathan, it should work, but you can always make a swatch and a try before to make sure it will work as you'd like it to. Happy knitting!
25.02.2020 kl. 10:47
Bernadett wrote:
Hallo, wieso gelten die Rabatte nur für Deutschland? Soviel ich weiß, verdiene ich einen Bruchteil von deutschen Gehältern, möchte aber das schöne Garn wenn möglich nicht teurer kaufen als die Menschen in Deutschland... Danke!
22.02.2020 - 22:33DROPS Design answered:
Liebe Bernadett, es ist zur Zeit keine Sale mit BabyMerino - die Preisen sind je nach Länder unterschiedlich - hier finden Sie DROPS Läden die in Ungarn oder nach Ungarn schicken. Viel Spaß beim stricken!
24.02.2020 kl. 10:47
Claudia wrote:
Hallo Ich habe einen Patentpullover mit Drops Baby Merino gestrickt und nach dem ersten Waschen (genau nach Vorschrift gewaschen) hat sich der Pullover verdoppelt. ich kann ihn unmöglich so anziehen. Wie bekomme ich den wieder in Form?
13.02.2020 - 08:18DROPS Design answered:
Liebe Claudia, hier finden Sie extra Tipps um Merinowolle zu waschen - wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, sicher haben Sie noch mehr Tipps für Sie. Viel Spaß beim stricken!
13.02.2020 kl. 12:21
Andrea Vielhaber wrote:
Hallo. Welche Farbnummern befinden sich außerdem auf dem Bild mit dem Oliv(38).LG Andrea Vielhaber
29.01.2020 - 06:35DROPS Design answered:
Liebe Frau Vielhaber, die Farben auf diesem Bild sind (von links nach rechts und unten nach oben): Nr 18 - 23 - 38 - 09 - 17. Viel Spaß beim stricken!
29.01.2020 kl. 13:45
Kati Gröhn wrote:
Is drops merino mulesingfree? I just wonder because it's not mentioned at the label. Why?
11.01.2020 - 05:12DROPS Design answered:
Dear Mrs Gröhn, yes our merino wool are mulesing free - read more here. Happy knitting!
13.01.2020 kl. 11:22
Berit Skogmo wrote:
Ser att det är 35% på Baby Merino och blev jätteglad. Men glädjan försvann fort. De 2 webbutiker som ska ha det låga priser har inte lager, och jag har kontaktat flera webbutiker som säger att de inte kommer att ha detta erbjudande. Närmsta butik har inte heller. Så hur utnyttjar jag detta fina erbjudande?
11.01.2020 - 01:03DROPS Design answered:
Hei Berit. Alle butikker som selger Baby Merino SKAL ha dette tilbudet. Om noen butikker har dette garnet, men ikke har tilbudet, ta kontakt med oss og vi vil ta kontakt med butikken(ene). mvh DROPS design
27.01.2020 kl. 09:05
Anna Stiller wrote:
Es wäre soo toll, wenn es die dünnen Garne wie BabyMerino, Flora und Alpaka auch als 500gr Kone geben würde. Ich verstricken diese Garne auch sehr viel mit der Strickmaschine und dafür muss Ich die Knäuelenden entweder vorher miteinander verfilzen oder anschließend vernähen, beides ist nicht sehr schön und sehr zeitaufwendig. Liebe Grüße Anna
09.01.2020 - 08:44
Aisling Curtin wrote:
Is this good to use for baby clothes andtoys and is the yarn machine washable and what colours would you reccomend for girls and for boys
07.12.2019 - 19:05DROPS Design answered:
Dear Mrs Curtin, DROPS Baby Merino is superwashed - see "care" tab in the shadecard - and read more here. Do not hesitate to contact your DROPS store - even per mail or telephone - for any help choosing a colour. Happy knitting!
09.12.2019 kl. 10:25
Julius wrote:
Hey, Ich möchte Baby Merino Wolle kaufen. Wie wurde sie Behandelt? Mit kunstharz oder Sauerstoff?
05.12.2019 - 23:28DROPS Design answered:
Lieber Herr Julius, our DROPS Baby Merino ist Oeko-Text zertifiert - siehe Farbekarte. Viel Spaß beim stricken!
09.12.2019 kl. 10:45
Lenka Tichá wrote:
Hello, is oeko tex standard 100 class 1? Like it's suitable for kids under age three? Thank you so much and have a nice day :)
05.12.2019 - 09:22DROPS Design answered:
Dear Mrs Tichá, you will find the certifcate number on the shadecard, for any further informations, please visite Oeko-Tex website. Happy knitting!
05.12.2019 kl. 10:50
Karin Svanen wrote:
Super lækkert garn, dejligt at strikke med - dejligt at have på også for voksne
30.10.2019 - 14:16
Monica wrote:
Hej! Jag har tänkt sticka en liten kofta i rätstickning i drops baby merino. Gjorde en provlapp. Jag fick byta från stickor nr 3 till nr 4 för att få 24 maskor. Nu är jag orolig att koftan inte kommer att hålla formen om jag har så tjocka nålar. Bör jag byta mönster till något som passar masktätheten jag får på 3an? Ändra storlek eller mönstret? Törs jag sticka med 4an och lita på att den inte förstörs efter tvätt?
30.09.2019 - 21:17
Karlīna Rožkalne wrote:
Hello! I am interested in buying the Baby Merino DROPS in large quantities from you but i had a few questions - 1. I need to check if the shades of the wool match that of a fabric I already have so I was wondering if you send samples? If you do - how fast is it possible to ship them to Latvia? 2. Are there any discounts if the purchase is in a large quantity? Kind regards Karlīna
16.09.2019 - 20:43DROPS Design answered:
Dear Mrs Rožkalne , you will find the list of DROPS stores in Latvia + shipping to Latvia here; please contact them for any further informations, even per mail or telephone. Happy knitting!
17.09.2019 kl. 10:37
Maria Lindström wrote:
Hej Jag har stickat en babyfilt i baby Merino. Filten blev klar tidigare i år. Nu har bebisen kommit. Och när jag tog fram filten, som legat i en plastpåse, så var det hål i filten. Jag blev såklart jätteledsen men framförallt undrar jag om ni förstår vad som kan ha hänt? Jag har bilder som visar hålet. Och jag undrar också om ni tror det går att laga och i så fall hur?? Vänliga hälsningar Maria
25.08.2019 - 17:02DROPS Design answered:
Hej. Så tråkigt att höra! Det är svårt att veta vad som kan ha hänt utan att ha sett filten. Om du kontaktar garnaffären där du köpte garnet så kan de se på den och hjälpa dig! Mvh DROPS Design
30.08.2019 kl. 11:36
Gomez De Gracia Adrienne wrote:
Pourquoi nous renvoyer vers les revendeurs quand il y a un problème de noeuds ou de mauvaise odeur, ce ne sont pas eux qui fabriquent la laine. N'êtes vous donc pas en relation avec les fabricants?
14.06.2019 - 19:59DROPS Design answered:
Bonjour Mme Gomez De Gracia, ce sont les magasins qui recueillent ce type d'informations et qui nous les transmettent ensuite. Bon tricot!
17.06.2019 kl. 09:28
Daniela wrote:
Desidero sapere dove poter comprare subito 20 gomitoli lana baby merino drops n°44 polvere, visto che nei negozi online non è disponibile. grazie
03.06.2019 - 15:13DROPS Design answered:
Buongiorno Daniela. Può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia per informazioni sul prossimo rifornimento della lana da lei cercata. In alternativa può verificare la disponibilità presso un riveditore straniero che spedisca anche in Italia. In questo caso , verifichi anche i costi di spedizione. Buon lavoro!
04.06.2019 kl. 09:10
Gomez De Gracia Adrienne wrote:
Bonjour, J'ai fait plusieurs tricot avec la baby merino et j'en étais très satisfaite. Je viens de finir un gilet noir et après l'avoir lavé il dégage une forte odeur chimique comme de la peinture. Que me conseillez vous?
29.05.2019 - 09:21DROPS Design answered:
Bonjour Mme Gomez De Gracia, nous n'avons eu aucun retour similaire, contactez votre magasin, même par mail ou téléphone, et pensez à bien vérifier les informations d'entretien sur le nuancier et dans les astuces. Bon tricot!
31.05.2019 kl. 10:32
Pepi wrote:
Muy decepcionada con baby merino. No pica nada, es muy suave y confortable, pero a partir de ahí todo es un desastre. Hay un cambio de tono entre varios ovillos de la misma tintada y queda feo una vez tejido. Con un par de puestas da la impresión de viejo ya que, aunque no llega a hacer bola, aguanta mal el roce con abrigos y chaquetas, y se deforma rápidamente en la zona de los codos. Aguanta mal el lavado, aún siguiendo las instrucciones está completamente deformado. No lo recomiendo.
15.04.2019 - 16:27
Pepi wrote:
Muy decepcionada con baby merino. No pica nada, es muy suave y confortable, perp a partir de ahí todo es un desastre. Hay un cambio de tono entre varios ovillos de la misma tintada y queda feo una vez tejido. Con un par de puestas da la impresión de viejo ya que, aunque no llega a hacer bola, aguanta mal el roce con abrigos y chaquetas, y se reforma rápidamente en la zona de los codos. Aguanta mal el lavado aún siguiendo las instrucciones de lavado, completamente reformado. No lo recomiendo.
15.04.2019 - 15:45
Edith Hermann wrote:
Meine grundsätzliche Frage ist: Welche ihrer Garne sind mulesingfree? Es wäre für mich persönlich relevant. Mit kreativen Grüßen Edith Hermann
27.02.2019 - 11:20DROPS Design answered:
Liebe Frau Herrmann, alle unsere Merinogarnen sind mulesingfree - hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!
28.02.2019 kl. 10:01Ina wrote:
Hello, does the yarn lose its color? That's important for me, because I sell the cardigans and it would not be a good reputation ..... Thank you in advance! Regards
12.01.2019 - 14:01DROPS Design answered:
Dear Ina, if you follow the care instructions washing the yarns, - see label, care tab and general care tips you shouldn't have any worry. Your DROPS store will give you even more tips & advices, contact them even per mail or telephone. Happy knitting!
14.01.2019 kl. 13:34Katharina wrote:
Hello, I am a dollmaker and I would like to use your baby merino wool for my doll knitting projects. The german toy guidelines oblige to use just certified materials in the production process of a toy and therefore I want to ask you, if the baby merino wool has Ökotex Standard 100 product class 1? Thank you very much in advance! best regards
12.01.2019 - 13:53DROPS Design answered:
Dear Katharina, DROPS Baby Merino is certified Oeko-Text sandard 100 - see shadecard - you will read more at Oeko-Tex website. Happy knitting!
14.01.2019 kl. 13:36
Greet Van Der Weij wrote:
Vestje van baby merino vele malen gewassen in de machine wordt nu door het derde kind gedragen blijft mooi
22.12.2018 - 16:54Danniella wrote:
Virkelig lækkert. Burde have sådan en til salg i min forretning.
22.12.2018 - 12:54
Älskar att sticka med drops baby merino, men blev lite besviken och smått frustrerad när jag idag skulle lägga upp till ett nytt projekt och nystanet hade 3 förälngningsknutar på första 12 metrarna... förstår att det måste sättas en knut nu som då för att inte så mycket skall gå till spillo. Men 3 x på 12 meter känns lite väl mycket.
23.02.2020 - 10:51