
Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 170-6
Tags: bylgjumynstur, toppar,
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar mynsturteikningu A.1 í toppnum í DROPS 170-6. Þessi toppur er prjónaður úr DROPS Safran, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.
Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!
Athugasemdir (2)
Janet Camp
01.07.2016 - 17:11:
I am not sure where Row 1 begins (left or right) on your charts--for back and forth knitting. The video is circular knitting and she starts on the right, but is it the same for back and forth? It would be lovely if you’d put a 1 or an arrow pointing to the beginning point of the chart. This matters when the first stitch it a dec as the slant will be affected.
DROPS Design
01.07.2016 - 18:04:
Jim Fair 26.06.2016 - 05:51:
As a new learner, I did not find it helpful to have the action speeded up. It seems that the stitch-making did not correspond to the symbols being pointed out. Surely, three yarn-overs do not require that amount of motion. As a beginner, I need to see it happening in real time. Thank-you. Slita me helsa!