Hvernig á að prjóna kant með fléttu

Keywords: kantur, kaðall,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum fléttu kant. Kantur með fléttu er einfaldast að prjóna í hring á hringprjóna. Við fitjum fyrst upp jafnan fjölda lykkja (í pörum) með 2 litum. Eftir það þá tökum við af fyrstu lykkjunar á prjóninum og setjum prjónamerki áður en við prjónum fyrstu umferð slétt. Við prjónum annan hvorn litinn til skiptis. Næstu tvær umferðirnar eru prjónaðar brugðnar og munið eftir að prjóna með sama lit og í umferðinni á undan. Þegar þú prjónar fyrstu umferðina með brugðnu lykkjunum er bandið frá dokkunni lagt upp til hægri yfir prjóninn og þegar þú prjónar hina umferðina með brugðnu er bandið frá dokkunni lagt fyrir framan stykkið til vinstri.

Athugasemdir (4)

Graciela wrote:

Buenísimo!!!! A hacerlo

26.10.2022 - 19:18

Barbara Antosik wrote:

Love this stitch, thanks for sharing

29.04.2022 - 19:41

Claudia Merkle wrote:

Es sieht toll aus und es ist gar nicht so schwer.Man muss nur wissen wie.

17.03.2022 - 15:52

Gail Alison wrote:

If I wanted to use this technique, say on a cowl or a lacier hat, would I cast on the specific number of stitches as the pattern states or would I need to make some changes? Thank you, such a pretty look!

20.01.2016 - 18:53

DROPS Design answered:

Dear Alison, you have to cast on a number of sts divided by 2. The edge maybe a bit looser. Happy knitting!

21.01.2016 - 12:05

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.