Hvernig á að prjóna byrjun á teppi í DROPS 124-19

Keywords: garðaprjón, rendur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum fyrstu 6 rendurnar í teppi í DROPS 124-19. Við höfum færri lykkjur og rendur en sem stendur í uppskrift. Þetta teppi er prjónað úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (4)

Molto wrote:

Molto chiaro ed utile grazie

10.06.2022 - 16:16

Lynda Wilder wrote:

I'm not sure what m1 means. Can someone explain?

27.11.2021 - 02:28

DROPS Design answered:

Dear Lynda, M.1. is the diagram of this pattern, which shows the layout of the stripes. You can find it with the written pattern instructions in the following link: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=4753&cid=19 Happy knitting!

28.11.2021 - 18:22

Clare wrote:

Its lovely

30.08.2021 - 15:22

Genevieve M wrote:

J'adore cette vidéo et quelle dextérité bravo

26.01.2016 - 10:37

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.