Hvernig á að byrja á teppi í DROPS 198-1 eftir A.1

Keywords: ferningur, gatamynstur, hringur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum að prjóna Cream Squares teppið samkvæmt A.1 í DROPS 198-1. Við sýnum einungis 7 fyrstu umferðirnar. Þetta teppi er prjónað úr DROPS Puna, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Annalea wrote:

How do you close the hole up at the centre when starting on DPN? Your video shows a hole in the centre, which mine has too, but by the end clip it has gone

04.04.2023 - 13:43

DROPS Design answered:

Dear Annalea, the hole is closed by sewing with a yarn sewing needle. Happy knitting!

06.04.2023 - 20:33

Dina wrote:

Buongiorno, non riesco a capire come si riesca a chiudere il buco centrale della mattonella. Al minuto 16 del video, il foro è molto largo ma quando viene mostrato il quadrato dopo qualche secondo è tutto perfettamente chiuso. Come si fa? C'è un video anche per questo? Grazie!

12.04.2022 - 13:44

DROPS Design answered:

Buonasera Dina, può chiudere il buco fissando il filo di inizio lavoro. Buon lavoro!

16.04.2022 - 19:24

Vivíana Campos wrote:

Hola, me podrían enviar enviar el patrón de los puntos a mi correo, gracias

14.08.2020 - 07:08

DROPS Design answered:

Hola Viviana. No enviamos los patrones. Puedes descargarlo o imprimirlo gratis desde la pagina. Aquí esta el línk del patrón: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=8947&cid=23

30.08.2020 - 22:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.