Hvernig á að prjóna sólfjaðrakant í DROPS 165-29

Keywords: kantur, pífa, sjal, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum öldumynstur/sólfjaðramynstur í sjali DROPS 165-29. Við byrjum með því að setja 1 prjónamerki eftir 5 fyrstu lykkjur á prjóni og prjónum 1 umferð frá réttu: 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið út umferð, snúið við. Héðan prjónum við SÓLFJÖÐUR. Þegar sólfjöðrin hefur verið prjónuð (eftir 32 umferðir) er prjónað fram og til baka yfir allar lykkjur. Til þess að koma í veg fyrir göt í skiptingum á milli snúninga á sólfjöður, setjið þráðinn á milli hverra af 16 lykkjum snúnar til baka á prjóninn og prjónið slétt saman við lykkjur. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Michelle wrote:

Bonjour, Après mon éventail , j' attaque le rang 3 ? Le marqueur est tout de suite là , comment puis je tricoter jusqu'à 2 mailles avant le marqueur ? Merci de me dire ce que je n' ai pas compris . Merci pour tout .

14.03.2016 - 20:21

DROPS Design answered:

Bonjour Michelle, le dernier rang de l'éventail se fait sur l'envers (tricotez toutes les m à l'end et suivez bien l'astuce pour éviter les trous entre les rangs raccourcis de l'éventail). Quand ce rang est fait, vous êtes de nouveau sur l'endroit et tricotez le rang 3. Bon tricot!

15.03.2016 - 09:53

Maud Rolland wrote:

Video Incomprehensible sans commentaire ou son ! On ne voit vraiment pas assez nettement ...d'autant plus que lantricoteuse tricote avec le fil à gauche

12.09.2015 - 20:56

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Rolland, Nos vidéos sont muettes: nous sommes une compagnie active au niveau mondial et nos vidéos sont regardées par des internautes du monde entier, parlant des langues différentes, dont beaucoup ne comprennent pas le français. Suivez bien les explications du modèle indiquées dans le texte au-dessus de la vidéo tout en regardant comment faire. La façon de tenir le fil ne change pas la technique: les mailles tricotées sont toujours sur l'aiguille droite et les mailles à tricoter sur l'aiguille gauche. Bon tricot!

14.09.2015 - 10:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.