Hvernig á að prjóna byrjun á sjali í DROPS 165-29

Keywords: pífa, sjal, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum sjal með garðaprjóni með sólfjaðrakanti í DROPS 165-29. Myndbandið sýnir fyrst röð 1-12 og eftir það endurtökum við röð 5-12 þrisvar sinnum (hraðspólað yfir aðra og þriðju endurtekningu) og endum á 21 lykkjum á prjóni, við erum nú tilbúin að byrja á fyrstu SÓLFJÖÐUR. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að sólfjaðrakant sjá:Hvernig á að prjóna sólfjaðrakant í DROPS 165-29

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Svetlana wrote:

Thank you so much for your site and nice videos.

16.02.2016 - 09:26

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.