Hverig á að hekla A.1, A.2 og A.3 í DROPS 164-30

Keywords: bolero, gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 í bolero í DROPS 164-30. Við höfum nú þegar heklað fyrstu 3 raðirnar og byrjum á fjórðu röðinni frá röngu (merktri með ör) og heklum A.3, A.2 og A.1 einu sinni á breiddina. Við heklum eina heila endurtekningu A.X á hæðina. Þessi bolero er heklaður úr DROPS Big Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Marlene wrote:

How do you work the vertical line with the black dot = 1dc around ch/ch-space

19.08.2020 - 00:43

DROPS Design answered:

Dear Marlene, this video shows the difference between a stitch worked in a stitch and worked around a chain/chain-space, this means you insert the crochet hook under the chain/chain space and not in the chain stitch. Happy crocheting!

19.08.2020 - 08:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.