Hvernig á að hekla A.3 í DROPS 152-3

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig heklað er eftir mynsturteikningu A.3 með útaukningu í peysunni Nostalgia í DROPS 152-3. Í uppskriftinni er mynsturteikning A.3 hekluð saman með A.1 og A.2, en í þessu myndbandi höfum við tvo stuðla í hliðum. Við heklum A.3 1 sinni á hæðina. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Safran, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Úna Kilgarriff wrote:

I am trying to watch video on this pattern and there is no sound. It is not my device at fault as I can hear sound on all other YouTube videos. No sound if I don’t go to YouTube either. What is wrong?

16.10.2022 - 17:42

DROPS Design answered:

Dear Úna, these videos don't have sound to avoid confusion. There is a written explanation in each language under the pattern but the video is the same for all languages and is muted so as to not confuse those who wouldn't understand the original language. Happy crocheting!

16.10.2022 - 23:49

Gonnie Oude Nijhuis wrote:

Video over patroon A-3 Model nr. e-221 is duidelijk. Ik mis alleen de uitleg over de herhaling. Ik kom daar niet uit.

15.08.2016 - 21:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.