Hvernig á að fá miðlægari úrtökulínu með því að prjóna 2 lykkjur saman

Keywords: hringprjónar, jakkapeysa, laskalína, peysa, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig á að fækka um 2 lykkjur þannig að það náist miðlægari og áberandi úrtökulína, eins og sést í laskalínunni í peysunni «Clear Winter Sky» í DROPS 236-24. Prjónið þar til 1 lykkja er eftir áður en lykkjan kemur með merki í, lyftið 2 lykkjum af prjóni eins og prjóna eigi slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt, steypið 2 lyftu lykkjunum yfir lykkjuna sem var prjónuð. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.