Hvernig á að prjóna 2 lykkjur brugðið saman í stroffprjóni

Keywords: handstúkur, hringprjónar, húfa, kantur, sokkar, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum 2 lykkjur brugðið saman í stroffprjóni þegar prjónað er 2 lykkjur slétt og 3 lykkjur brugðið.
Prjónið stroffprjón 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið að réttu máli, fækkið nú lykkjum í brugðnu einingunni með því að prjóna 2 lykkjur brugðið saman. Þá kemur stroffprjónið til með að vera 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.